Grikkir tóku stig af Frökkum og Tyrkir tóku toppsætið Alls fóru sjö leikir fram í undankeppni EM í kvöld er riðlakeppninni lauk áður en umspil tekur við í vor. Úrslitin voru þegar ráðin í flestum riðlum, en þrátt fyrir það var boðið upp á nokkur áhugaverð úrslit. 21.11.2023 21:52
Sjö íslenskir sigrar í Evrópudeildinni Alls fóru fram 16 leikir í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld og voru Íslendingar í eldlínunni í sjö þeirra. Í öllum sjö leikjunum unnust íslenskir sigrar. 21.11.2023 21:37
Haukar komust aftur á sigurbraut Eftir fjögur töp í röð eru Haukar aftur komnir á sigurbraut í Subway-deild kvenna í körfubolta eftir nauman fimm stiga útisigur gegn Fjölni í kvöld, 77-82. 21.11.2023 21:07
Eyjamenn sigldu fram úr í lokin og Afturelding vann nýliðana ÍBV vann nokkuð öruggan sex marka sigur er liðið heimsótti Fram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 32-28. Þá vann Afturelding góðan fimm marka sigur gegn nýliðum Víkings, 28-33. 21.11.2023 20:03
Leggur til að kvennaleikirnir fari fram þegar ekki er hægt að sjá karlaleikina Niall Sloane, íþróttastjóri bresku streymisveitunnar ITV, leggur til að leikir í ensku úrvalsdeild kvenna verði leiknir og sýndir í beinni útsendingu á laugardögum klukkan 15:00, en þá eru engir leikir sýndir í karladeildinni. 21.11.2023 19:01
Newcastle getur fengið leikmenn á láni frá liðum með sömu eigendur Enska úrvalsdeildarfélaginu Newcastle verður heimilt að fá leikmenn á láni frá sádi-arabískum félögum í janúar á næsta ári þrátt fyrir að sami aðili eigi bæði liðin. 21.11.2023 17:46
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 77-75 | Stjarnan á skriði eftir nauman sigur Stjarnan vann nauman tveggja stiga sigur er liðið tók á móti Haukum í Subway-deild kvenna í körfubolta í dag, 77-75. Þetta var fjórða tap Hauka í röð, en Stjörnukonur hafa nú unnið þrjá í röð. 18.11.2023 16:48
„Heilt yfir fannst mér dómgæslan hjá tveimur dómurum mjög skrýtin“ Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka í Subway-deild kvenna í körfubolta, var eðlilega svekktur eftir tveggja stiga tap gegn Stjörnunni í dag. Lokatölur 77-75, en Bjarna fannst dómgæslan í leiknum halla á sitt lið. 18.11.2023 16:17
„Fann fyrir svona tómleika en samt létti líka“ Elísabet Gunnarsdóttir kveður nú formlega félagslið sitt Kristianstad eftir 15 ár við stjórnvölin hjá kvennaliði félagsins, hún segist hvað stoltust af ferðalaginu sem hún átti með félaginu í gegnum margvísleg tímabil. 18.11.2023 08:00
Dæmdur fyrir að gera grín að sex ára stuðningsmanni sem lést Dale Houghton, 32 ára gamall stuðningsmaður Sheffield Wednesday, hefur verið dæmdur í tólf vikna skilorðsbundið fangelsi fyrir að gera grín að Bradley Lowery, sex ára gömlum stuðningsmanni Sunderland, sem lést úr krabbameini árið 2017. 18.11.2023 07:00