„Hættum að spila okkar leik“ Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, var eðlilega svekktur eftir þriggja stiga tap liðsins gegn KR í framlengdum leik í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. 15.1.2026 22:03
Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn KR vann hádramatískan þriggja sigur í framlengdum leik gegn Þór Þorlákshöfn í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld, 123-126. 15.1.2026 21:45
„Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ „Mér leið vel í framlengingunni. Fyrir utan það leið mér ekkert sérstaklega vel,“ sagði Jakob Örn Sigurðarson, þjálfari KR, eftir dramatískan þriggja stiga sigur liðsins gegn Þór Þorlákshöfn í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. 15.1.2026 21:37
„Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, gat andað léttar eftir óþarflega nauman sigur sinna manna gegn Valsmönnum í kvöld. 8.1.2026 21:53
Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Stjarnan vann óþarflega nauman þriggja stiga sigur er liðið heimsótti Val í stórleik 13. umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld, 102-105. 8.1.2026 21:42
„Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ „Þetta var bara virkilega slök frammistaða af okkar hálfu í dag,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, eftir tap sinna manna gegn Stjörnunni í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. 8.1.2026 21:29
„Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ „Mér fannst við bara vera litlir,“ sagði Óskar Þór Þorsteinsson, þjálfari ÍA, eftir stórt tap liðsins gegn Þór Þorlákshöfn í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. 3.1.2026 21:40
„Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Lárus Jónsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, var að vonum ánægður með sína menn eftir öruggan 30 stiga sigur gegn ÍA í 12. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld, 105-75. 3.1.2026 21:14
Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Þór Þorlákshöfn vann afar öruggan 30 stiga sigur er liðið tók á móti ÍA í 12. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld, 105-75. 3.1.2026 20:49
„Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var sáttur með sigur sinna manna gegn ÍR í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. 18.12.2025 22:14