„Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ „Ég er bara gríðarlega þakklát og ógeðslega stolt af liðinu að hafa mætt svona til leiks,“ sagði Thea Imani Sturludóttir eftir að Valur tryggði sér sinn þriðja Íslandsmeistaratitil í kvöld. 26.5.2025 22:32
„Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Ég veit bara ekki hvar ég á að byrja,“ sagði Lovísa Thompson, leikmaður Vals, eftir að liðið tryggði sér sinn þriðja Íslandsmeistaratitil í röð í kvöld. 26.5.2025 22:20
„Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ Stefán Arnarson, þjálfari Hauka, var eðlilega svekktur eftir fimm marka tap liðsins gegn Valskonum í kvöld. Tapið þýðir að Valur er Íslandsmeistari þriðja árið í röð. 26.5.2025 22:07
„Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ „Þetta eru auðvitað búin að vera frábær átta ár,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, fráfarandi þjálfari Vals, eftir að liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta í kvöld. 26.5.2025 21:44
Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Valur varð í kvöld Íslandsmeistari kvenna í handbolta er liðið vann fimm marka sigur gegn Haukum, 30-25. Valur vann úrslitaeinvígið 3-0 og er þetta þriðji Íslandsmeistaratitill liðsins í röð. 26.5.2025 18:47
„Við þurfum hjálp frá Guði“ Stefán Arnarson, þjálfari Hauka, segir að liðið þurfi hjálp frá æðri máttarvöldum til að eiga möguleika gegn Val í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna. 23.5.2025 21:53
„Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, var nokkuð hógvær í leikslok þrátt fyrir öruggan sjö marka sigur Vals gegn Haukum í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna í kvöld. 23.5.2025 21:44
„Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Hafdís Renötudóttir, markvörður Vals, var að öðrum ólöstuðum besti leikmaður vallarins er Valur tók 2-0 forystu í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna gegn Haukum í kvöld. 23.5.2025 21:21
Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Valur er með 2-0 forystu í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna eftir öruggan sjö marka sigur gegn Haukum í kvöld, 22-29. Hafdís Renötudóttir skellti í lás í seinni hálfleik og gerði Haukum afar erfitt fyrir. 23.5.2025 18:47
Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Leikmenn AFC Whyteleafe fögnuðu heldur óhefðbundnum meistaratitli í utandeild á Englandi þar sem liðið hafnaði í þriðja sæti. 23.5.2025 07:03