„Þarf að halda tilfinningunum í jafnvægi“ Reynsluboltinn Björgvin Páll Gústavsson hefur farið mjög hátt sem og mjög lágt með landsliðinu og lætur fátt taka sig úr jafnvægi. 18.1.2023 14:30
„Ég var ekki brjálaður á bekknum“ Viggó Kristjánsson fékk loksins að spila á HM er íslenska liðið valtaði yfir Suður-Kóreu. Hann fékk ekki eina sekúndu í fyrstu leikjunum. 18.1.2023 14:01
HM í dag: Grænhöfðaeyjar eru ekkert grín Strákarnir okkar eru komnir til Gautaborgar og spila í fyrsta sinn í sögunni við Grænhöfðaeyjar í dag. Nýr dagur, nýr leikur og ný borg. 18.1.2023 11:00
„Ætla ekki í framboð gegn Guðna“ Yfirlýsingar landsliðsmarkvarðarins Björgvins Páls Gústavssonar um að hann vilji verða forseti Íslands hafa eðli málsins samkvæmt vakið mikla athygli. 18.1.2023 09:31
Ólafur haltraði af æfingu Ólafur Andrés Guðmundsson verður væntanlega ekki með Íslandi gegn Grænhöfðaeyjum en hann varð fyrir meiðslum í leiknum gegn Suður-Kóreu. 17.1.2023 16:16
Fyrsta æfingin í Scandinavium | Myndir Strákarnir okkar komu til Gautaborgar um miðjan dag og drifu sig á æfingu til þess að hrista af sér slenið eftir ferðalagið frá Kristianstad. 17.1.2023 15:54
HM í dag: Eftir að sakna fríkadellunnar Síðasti þátturinn af HM í dag frá Kristianstad var tekinn upp í smá svekkelsiskasti yfir því að Ungverjar töpuðu með sjö marka mun gegn Portúgal. 17.1.2023 11:03
Skýrsla Henrys: Allir um borð í Krýsuvíkurlestina Ekki féll allt með strákunum okkar í kvöld en það hefði getað orðið verra. Ungverjaland vann ekki sem var mikilvægt. 16.1.2023 23:01
Þess vegna voru Kóreumenn í allt of stórum búningum Búningar Suður-Kóreu í leiknum gegn Íslandi vöktu mikla athygli enda voru þeir allt of stórir. Eiginlega kjánalega stórir á marga þeirra. 16.1.2023 21:00
Mæta reiðir til leiks gegn Suður-Kóreu Leikmenn landsliðsins voru eðlilega svolítið þreyttir á æfingu liðsins í gær enda hefur verið erfitt að sofna eftir tapið sárgrætilega gegn Ungverjum. 16.1.2023 12:00