Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. mars 2025 12:17 Hinn ungi Mikael Aron verður í eldlínunni í kvöld. Í kvöld kemur í ljós hver verður fyrsti meistarinn í úrvalsdeildinni í keilu og það í beinni á Stöð 2 Sport. Hafþór Harðarson, Mikael Aron Vilhelmsson og Hinrik Óli Gunnarsson eru þegar komnir í úrslitin eftir að hafa unnið sína riðla. Það er aftur á móti eitt laust sæti í úrslitunum. Linda Hrönn Magnúsdóttir, Gunnar Þór Ásgeirsson og Ísak Birkir Sævarsson munu nefnilega mætast í umspili í kvöld um hvort þeirra fær síðasta miðann í úrslitin. Það verður ekkert svigrúm í umspilinu því keilararnir spila aðeins einn leik og hæsta skorið kemst inn í úrslitin. Allt undir í hverjum leik Þeir sem eru þegar komnir í úrslitin spila líka einn leik upp á styrkleikaröðun. Þar verður að miklu að keppa því hæsta skorið mun sitja hjá þar til í sjálfum úrslitaleiknum. Það verður því spilað í úrslitum með útsláttarfyrirkomulagi. Sá sem fær lægsta skorið spilar við þann sem fékk næstlægsta skorið. Tvö bestu skorin sitja hjá í fyrstu umferð. Sá sem vinnur fyrsta leikinn spilar svo við þann með næsthæsta skorið. Það eru hin raunverulega undanúrslit því sigurvegari þess leiks spilar við keilarann með hæsta skorið til úrslita í úrvalsdeildinni. Útsendingin hefst á Stöð 2 Sport klukkan 19.30. Keila Mest lesið Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Sjá meira
Hafþór Harðarson, Mikael Aron Vilhelmsson og Hinrik Óli Gunnarsson eru þegar komnir í úrslitin eftir að hafa unnið sína riðla. Það er aftur á móti eitt laust sæti í úrslitunum. Linda Hrönn Magnúsdóttir, Gunnar Þór Ásgeirsson og Ísak Birkir Sævarsson munu nefnilega mætast í umspili í kvöld um hvort þeirra fær síðasta miðann í úrslitin. Það verður ekkert svigrúm í umspilinu því keilararnir spila aðeins einn leik og hæsta skorið kemst inn í úrslitin. Allt undir í hverjum leik Þeir sem eru þegar komnir í úrslitin spila líka einn leik upp á styrkleikaröðun. Þar verður að miklu að keppa því hæsta skorið mun sitja hjá þar til í sjálfum úrslitaleiknum. Það verður því spilað í úrslitum með útsláttarfyrirkomulagi. Sá sem fær lægsta skorið spilar við þann sem fékk næstlægsta skorið. Tvö bestu skorin sitja hjá í fyrstu umferð. Sá sem vinnur fyrsta leikinn spilar svo við þann með næsthæsta skorið. Það eru hin raunverulega undanúrslit því sigurvegari þess leiks spilar við keilarann með hæsta skorið til úrslita í úrvalsdeildinni. Útsendingin hefst á Stöð 2 Sport klukkan 19.30.
Keila Mest lesið Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Sjá meira