Woodley berst ekki aftur á árinu Veltivigtarmeistarinn Tyron Woodley mun ekki berjast næstu mánuðina enda á leið í aðgerð. 24.9.2018 16:00
Nýjasta ofurstjarna NFL-deildarinnar gisti í blokk í Mosfellsbæ fyrir ári síðan Formaður meistaraflokksráðs kvenna hjá Aftureldingu hafði ekki hugmynd um að milljarðamæringur væri að gista frítt í herbergi heima hjá honum síðasta sumar. 24.9.2018 13:00
Ótrúlegasta endurkoma íþróttasögunnar | Síðustu fimm ár hjá Tiger í tímalínu Heimurinn fylgdist með í gær er Tiger Woods vann sitt fyrsta golfmót í 1.876 daga. Miðað við það sem hefur gengið á hjá Tiger síðustu fimm ár er kraftaverki líkast að hann hafi unnið sitt 80. golfmót á ferlinum í gær. 24.9.2018 11:30
Mahomes sló met Manning | New England tapaði aftur Það var enginn skortur á óvæntum úrslitum í NFL-deildinni í gær og undrabarnið Patrick Mahomes heldur áfram að skrifa söguna upp á nýtt. 24.9.2018 10:00
Ótrúleg stund er sonur Bob Marley söng með 50 þúsund stuðningsmönnum Ajax | Myndband Er Ajax spilaði æfingaleik við Cardiff City í sumar varð til ný hefð hjá stuðningsmönnum félagsins. Að syngja Three Little Birds með Bob Marley á leikjum félagsins. 21.9.2018 14:00
Skeindi sér á boltanum og kastaði honum svo upp í stúku | Myndband Isaiah Crowell, fyrrum leikmaður Cleveland og núverandi leikmaður NY Jets, sýndi af sér ótrúlega hegðun í nótt á sínum gamla heimavelli. 21.9.2018 13:00
Frír bjór út um allt í Cleveland Stuðningsmenn Cleveland Browns fögnuðu langþráðum sigri í alla nótt og fengu líka frían bjór úr læstum skápum. Gleðin var við völd er skáparnir voru loksins opnaðir. 21.9.2018 12:00
Can biðst afsökunar á að hafa gert lítið úr konum Emre Can, leikmaður Juventus, fékk heldur betur að heyra það eftir umdeild ummæli sem hann lét falla eftir Meistaradeildarleik Juve í vikunni. 21.9.2018 09:30
Conor gerði nýjan samning við UFC Aðdáendur Conor McGregor þurfa líklega ekki að hafa áhyggjur af því að bardaginn gegn Khabib Nurmagomedov verði sá síðasti á ferlinum. 21.9.2018 09:00
Aguero framlengir við Man. City Argentínumaðurinn Sergio Aguero er búinn að skrifa undir nýjan eins árs samning við Man. City og er því samningsbundinn félaginu fram á sumar árið 2021. 21.9.2018 08:21