Reed segir að Spieth hafi ekki viljað spila með sér Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. október 2018 07:00 Reed og Tiger voru slakir saman á Ryder Cup. vísir/getty Hinn óvinsæli kylfingur, Patrick Reed, er búinn að gera allt brjálað í herbúðum bandaríska Ryder Cup-liðsins. Hann ákvað að opna sig eftir flenginguna sem Bandaríkjamenn fengu á Le Golf National. Hinn afar sérstaki Reed hefur oft sagt að honum sé alveg sama hvað fólki finnist um hann og honum virðist greinilega líka standa á sama hvaða álit liðsfélagarnir hafa á honum. Reed og Jordan Spieth hafa verið afar farsælir sem teymi í Ryder Cup og hann bjóst því við að spila aftur með honum. Svo fór ekki en Reed fékk reyndar að spila með Tiger Woods í staðinn. „Ástæðan fyrir þessari breytingu er einfaldlega sú að Jordan vildi ekki spila með mér. Ég á ekki í neinum deilum við hann og í raun er mér alveg sama hvort ég spili með einhverjum sem mér líkar við og öfugt. Þetta snýst um að gera það rétta fyrir liðið,“ sagði Reed. Spieth og Jim Furyk, fyrirliði bandaríska liðsins, sögðu að þetta hefði allt verið liðsákvörðun en Reed segir það vera tómt kjaftæði. Spieth hefði tekið þessa ákvörðun. Hann var líka ósáttur við Furyk fyrir að hvíla sig í tveimur leikjum. „Að skilja eins sigursælan leikmann í Ryder eins og mig eftir á bekknum er ekki gáfuleg ákvörðun,“ sagði Reed. Reed og Tiger töpuðu báðum leikjum sínum í Rydernum. Spieth vann þrjá og tapaði einum með Justin Thomas í sínu liði. Golf Tengdar fréttir Óvinsæli Masters-meistarinn var með áhugaverðar kylfur í pokanum Eftir því var tekið að Masters-meistarinn Patrick Reed er ekki með samning við neinn golfframleiðanda og varð því meistari með þeim kylfum sem hann valdi sjálfur. 11. apríl 2018 14:00 Fjölskylda „vonda“ meistarans grét: Búa í 5 km fjarlægð en máttu ekki mæta Patrick Reed vann Mastersmótið í golfi á sunnudagskvöldið en fjölskylduraðstæður þessa 27 ára gamla Bandaríkjamanns hafa vakið mikla athygli í fjölmiðlum vestanhafs. 10. apríl 2018 09:00 „Vondi kallinn“ vann Mastersmótið og þess vegna fögnuðu svo fáir Patrick Reed vann í gærkvöldi Mastersmótið í golfi en þetta var hans fyrsti sigur á risamóti á ferlinum. Það var samt mjög áberandi að flestir áhorfendur á Augusta vellinum héldu ekki með þessum 27 ára Bandaríkjamanni. 9. apríl 2018 10:30 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Sjá meira
Hinn óvinsæli kylfingur, Patrick Reed, er búinn að gera allt brjálað í herbúðum bandaríska Ryder Cup-liðsins. Hann ákvað að opna sig eftir flenginguna sem Bandaríkjamenn fengu á Le Golf National. Hinn afar sérstaki Reed hefur oft sagt að honum sé alveg sama hvað fólki finnist um hann og honum virðist greinilega líka standa á sama hvaða álit liðsfélagarnir hafa á honum. Reed og Jordan Spieth hafa verið afar farsælir sem teymi í Ryder Cup og hann bjóst því við að spila aftur með honum. Svo fór ekki en Reed fékk reyndar að spila með Tiger Woods í staðinn. „Ástæðan fyrir þessari breytingu er einfaldlega sú að Jordan vildi ekki spila með mér. Ég á ekki í neinum deilum við hann og í raun er mér alveg sama hvort ég spili með einhverjum sem mér líkar við og öfugt. Þetta snýst um að gera það rétta fyrir liðið,“ sagði Reed. Spieth og Jim Furyk, fyrirliði bandaríska liðsins, sögðu að þetta hefði allt verið liðsákvörðun en Reed segir það vera tómt kjaftæði. Spieth hefði tekið þessa ákvörðun. Hann var líka ósáttur við Furyk fyrir að hvíla sig í tveimur leikjum. „Að skilja eins sigursælan leikmann í Ryder eins og mig eftir á bekknum er ekki gáfuleg ákvörðun,“ sagði Reed. Reed og Tiger töpuðu báðum leikjum sínum í Rydernum. Spieth vann þrjá og tapaði einum með Justin Thomas í sínu liði.
Golf Tengdar fréttir Óvinsæli Masters-meistarinn var með áhugaverðar kylfur í pokanum Eftir því var tekið að Masters-meistarinn Patrick Reed er ekki með samning við neinn golfframleiðanda og varð því meistari með þeim kylfum sem hann valdi sjálfur. 11. apríl 2018 14:00 Fjölskylda „vonda“ meistarans grét: Búa í 5 km fjarlægð en máttu ekki mæta Patrick Reed vann Mastersmótið í golfi á sunnudagskvöldið en fjölskylduraðstæður þessa 27 ára gamla Bandaríkjamanns hafa vakið mikla athygli í fjölmiðlum vestanhafs. 10. apríl 2018 09:00 „Vondi kallinn“ vann Mastersmótið og þess vegna fögnuðu svo fáir Patrick Reed vann í gærkvöldi Mastersmótið í golfi en þetta var hans fyrsti sigur á risamóti á ferlinum. Það var samt mjög áberandi að flestir áhorfendur á Augusta vellinum héldu ekki með þessum 27 ára Bandaríkjamanni. 9. apríl 2018 10:30 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Sjá meira
Óvinsæli Masters-meistarinn var með áhugaverðar kylfur í pokanum Eftir því var tekið að Masters-meistarinn Patrick Reed er ekki með samning við neinn golfframleiðanda og varð því meistari með þeim kylfum sem hann valdi sjálfur. 11. apríl 2018 14:00
Fjölskylda „vonda“ meistarans grét: Búa í 5 km fjarlægð en máttu ekki mæta Patrick Reed vann Mastersmótið í golfi á sunnudagskvöldið en fjölskylduraðstæður þessa 27 ára gamla Bandaríkjamanns hafa vakið mikla athygli í fjölmiðlum vestanhafs. 10. apríl 2018 09:00
„Vondi kallinn“ vann Mastersmótið og þess vegna fögnuðu svo fáir Patrick Reed vann í gærkvöldi Mastersmótið í golfi en þetta var hans fyrsti sigur á risamóti á ferlinum. Það var samt mjög áberandi að flestir áhorfendur á Augusta vellinum héldu ekki með þessum 27 ára Bandaríkjamanni. 9. apríl 2018 10:30