Tiger og Mickelson spiluðu golf pong | Myndband Stjörnukylfingarnir Tiger Woods og Phil Mickelson eru á fullu þessa dagana að auglýsa einvígi sitt sem fer fram í Las Vegas síðar í mánuðinum. 7.11.2018 12:30
Pep var löngu búinn að semja við Man. City áður en ráðningin var tilkynnt Í nýjustu grein Der Spiegel um misferlið í herbúðum Man. City er skrifað um ráðningu Pep Guardiola og einnig sagt frá lykilmönnum í starfseminni. 7.11.2018 12:00
Danska stelpan sem grét er Rúnar Alex var seldur hitti sinn mann í Frakklandi Það muna margir eftir litlu, dönsku stúlkunni sem grét úr sér augun er Rúnar Alex Rúnarsson var seldur frá Nordsjælland til Dijon í Frakklandi. Hún náði að hitta átrúnaðargoð sitt aftur um síðustu helgi. 7.11.2018 09:05
Sturlaður í svitabaði | Myndband Dallas Cowboys-goðsögnin Michael Irvin bauð upp á ótrúlega frammistöðu í þættinum First Take. Þá svitnaði hann eins og hann væri enn að spila. 6.11.2018 23:30
Seinni bylgjan: BA-ritgerð Basta um dómgæslu óvænt í þættinum Sérfræðingur Seinni bylgjunnar, Sebastian Alexandersson, var leiddur skemmtilega í gildru af félögum sínum í þætti gærkvöldsins. 6.11.2018 15:30
Westbrook ekki alvarlega meiddur Hinn magnaði leikmaður Oklahoma City Thunder, Russell Westbrook, fór sárþjáður af velli í leik liðsins í nótt. 6.11.2018 15:00
Vill fá 22 milljarða króna í skaðabætur Fyrrum NFL-leikmaðurinn Shariff Floyd fór í aðgerð fyrir tveimur árum síðan sem átti að vera minniháttar. Svo fór ekki því hann gat aldrei spilað aftur eftir aðgerðina. 6.11.2018 13:30
Þegar Hughes spilaði tvo leiki í tveimur löndum sama daginn Það er oft sagt að það sé of mikið álag á knattspyrnumönnum nútímans en þeir hafa aldrei fengið að kynnast neinu sem jafnast á við það sem Mark Hughes reyndi fyrir rúmum 30 árum. 6.11.2018 13:00
Seinni bylgjan: Táruðust úr hlátri yfir tilþrifum Óla Stef Það vantaði ekki stemninguna í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. Ekki síst þegar liðurinn skemmtilegi "Le Kock Hætt'essu“ fór í loftið í lok þáttar. 6.11.2018 12:00
Man. City var með hernaðaráætlun um hvernig væri best að svindla Þýski miðillinn Der Spiegel heldur áfram að uppljóstra um leynimakk eigenda Man. City í dag sem meðal annars notuðu leifarnar af Kaupþing í Lúxemborg til þess að hylma yfir skipulagt svindl félagsins svo það lenti ekki í vandræðum gagnvart UEFA. 6.11.2018 11:34
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent