Mörg veðmál í gangi í einvígi Tigers og Mickelson Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. nóvember 2018 09:30 Þetta einvígi verður mjög áhugavert. vísir/getty Einstakur golfviðburður fer fram á föstudag er Tiger Woods og Phil Mickelson mætast í einvígi í Las Vegas. Miklar fjárhæðir eru undir og kylfingarnir leggja líka sjálfir undir. Sigurvegari einvígisins fær litlar 9 milljónir dollara eða 1,1 milljarð króna. Svo ætla þeir að veðja sín á milli allan hringinn til þess að gera hlutina áhugaverðari. Mickelson lagði strax 100 þúsund dollara undir á að hann myndi fá fugl á fyrstu holu. Tiger var fljótur að tvöfalda þá upphæð. Þessi „minni“ veðmál koma úr þeirra eigin vasa og ágóðinn mun renna til góðgerðarmála. Báðir kylfingar verða með hljóðnema og áhorfendur munu því fá góða innsýn inn í samskipti þeirra sem og samskiptin við kylfusveinana. „Vonandi mun fólk kunna að meta þetta. Þetta er smá sýnishorn inn í framtíð íþróttanna. Áhorfendur fá að heyra allar kyndingarnar,“ sagði Mickelson. Einvígið verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni og einnig er hægt að kaupa sér aðgang að viðburðinum í gegnum myndlykilinn. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Einstakur golfviðburður fer fram á föstudag er Tiger Woods og Phil Mickelson mætast í einvígi í Las Vegas. Miklar fjárhæðir eru undir og kylfingarnir leggja líka sjálfir undir. Sigurvegari einvígisins fær litlar 9 milljónir dollara eða 1,1 milljarð króna. Svo ætla þeir að veðja sín á milli allan hringinn til þess að gera hlutina áhugaverðari. Mickelson lagði strax 100 þúsund dollara undir á að hann myndi fá fugl á fyrstu holu. Tiger var fljótur að tvöfalda þá upphæð. Þessi „minni“ veðmál koma úr þeirra eigin vasa og ágóðinn mun renna til góðgerðarmála. Báðir kylfingar verða með hljóðnema og áhorfendur munu því fá góða innsýn inn í samskipti þeirra sem og samskiptin við kylfusveinana. „Vonandi mun fólk kunna að meta þetta. Þetta er smá sýnishorn inn í framtíð íþróttanna. Áhorfendur fá að heyra allar kyndingarnar,“ sagði Mickelson. Einvígið verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni og einnig er hægt að kaupa sér aðgang að viðburðinum í gegnum myndlykilinn.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira