Svona er Bill Belichick á hliðarlínunni | Myndband Hinn goðsagnakenndi þjálfari New England Patriots, Bill Belichick, var með hljóðnema á sér í leiknum gegn Green Bay Packers um síðustu helgi. 8.11.2018 23:00
Dez Bryant samdi við Dýrlingana Hið frábæra lið New Orleans Saints í NFL-deildinni varð enn betra í gær þegar útherjinn Dez Bryant samdi við félagið. 8.11.2018 20:30
Stuðningsmaður Alabama lést eftir átök á bar 46 ára gamall stuðningsmaður Alabama-háskólans er látinn. Hann var barinn til óbóta á bar og lést af sárum sínm í gær. 8.11.2018 15:00
Mayweather berst ekki um áramótin | Þetta var misskilningur Tveimur dögum eftir klukkutíma langan blaðamannafund þar sem bardagi Floyd Mayweather og Tenshin Nasukawa var kynntur hefur Mayweather stigið fram og sagt að þetta sé allt einn heljarinnar misskilningur. 8.11.2018 12:00
Hinir ríku ráða fótboltaheiminum Í lokagrein Der Spiegel um Man. City er farið yfir hvernig félagið getur náð yfirburðastöðu í fótboltaheiminum þökk sé djúpum vösum eigenda félagsins. Félagið sé einfaldlega í stöðu sem flest önnur lið geti ekki keppt við. 8.11.2018 11:15
Réðu nektardansmær til að trufla andstæðinginn Stuðningsmenn 3. deildarliðs í Hollandi gripu til frumlegra ráða í von um að hjálpa sínu liði í stórleik á dögunum. 7.11.2018 23:00
Pútin boðar komu sína á Superclásico Knattspyrnuáhugamaðurinn Vladimir Pútin, forseti Rússlands, ætlar ekki að láta Superclásico á milli River Plate og Boca Juniors fram hjá sér fara. 7.11.2018 20:30
Væri dauður eða í fangelsi ef ég hefði ekki rifið mig upp Fyrrum knattspyrnuhetjan John Hartson er á góðum stað í dag en hann sökk djúpt á sínum tíma í veðmálafenið. 7.11.2018 18:00
Axel klár með HM-hópinn Axel Stefánsson, þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta, valdi í dag leikmannahópinn sem tekur þátt í undankeppni HM í Skopje. 7.11.2018 16:02
Gunnar verður í aðalupphitunarbardaganum í Kanada Gunnar Nelson verður ekki í aðalhluta bardagakvöldsins í Toronto í byrjun desember en fær engu að síður góðan stað á kvöldinu í síðasta upphitunarbardaganum. 7.11.2018 13:30
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent