Versti árangur Warriors í fimm ár | LeBron snéri aftur heim Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. nóvember 2018 07:30 LeBron þakkar fyrir sig eftir að myndbandið góða hafði verið spilað um hann í höllinni. vísir/getty Áhorfendur í Cleveland tóku vel á móti LeBron James í nótt en Golden State Warriors er í krísu og tapar öllum leikjum sínum. LeBron James snéri í fyrsta skipti til Cleveland í nótt eftir að hafa gengið í raðir LA Lakers síðasta sumar. Það var staðið upp og klappað fyrir honum er hann mætti. Svo var spilað flott myndband um hann í fyrsta leikhléi. Fallega gert. LeBron var aftur á móti ekkert allt of vinalegur við sína gömlu félaga. Hann skoraði 32 stig, tók 14 fráköst og gaf 7 stoðsendingar í fjögurra stiga sigri sinna manna. „Ég gaf þessu félagi allt sem ég átti þau ellefu ár sem ég spilaði fyrir það. Að koma til baka og fá svona fallegar móttökur skiptir mig miklu máli sem og fjölskyldu mína,“ sagði LeBron djúpt snortinn.Thank you, @KingJames! pic.twitter.com/LoeMSvbDLb — Cleveland Cavaliers (@cavs) November 22, 2018 Á meðan LeBron brosti hringinn í Cleveland fékk Golden State Warriors á baukinn gegn Oklahoma City Thunder. Það er eitthvað stórkostlega mikið að í herbúðum Warriors en liðið er nú búið að tapa fjórum leikjum í röð. Það gerðist síðast árið 2013.Úrslit: Charlotte-Indiana 127-109 Philadelphia-New Orleans 121-120 Atlanta-Toronto 108-124 Boston-NY Knicks 109-117 Cleveland-LA Lakers 105-109 Chicago-Phoenix 124-116 Houston-Detroit 126-124 Milwaukee-Portland 143-100 Minnesota-Denver 101-103 Dallas-Brooklyn 119-113 San Antonio-Memphis 103-104 Utah-Sacramento 110-119 Golden State-Oklahoma City 95-123 NBA Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Áhorfendur í Cleveland tóku vel á móti LeBron James í nótt en Golden State Warriors er í krísu og tapar öllum leikjum sínum. LeBron James snéri í fyrsta skipti til Cleveland í nótt eftir að hafa gengið í raðir LA Lakers síðasta sumar. Það var staðið upp og klappað fyrir honum er hann mætti. Svo var spilað flott myndband um hann í fyrsta leikhléi. Fallega gert. LeBron var aftur á móti ekkert allt of vinalegur við sína gömlu félaga. Hann skoraði 32 stig, tók 14 fráköst og gaf 7 stoðsendingar í fjögurra stiga sigri sinna manna. „Ég gaf þessu félagi allt sem ég átti þau ellefu ár sem ég spilaði fyrir það. Að koma til baka og fá svona fallegar móttökur skiptir mig miklu máli sem og fjölskyldu mína,“ sagði LeBron djúpt snortinn.Thank you, @KingJames! pic.twitter.com/LoeMSvbDLb — Cleveland Cavaliers (@cavs) November 22, 2018 Á meðan LeBron brosti hringinn í Cleveland fékk Golden State Warriors á baukinn gegn Oklahoma City Thunder. Það er eitthvað stórkostlega mikið að í herbúðum Warriors en liðið er nú búið að tapa fjórum leikjum í röð. Það gerðist síðast árið 2013.Úrslit: Charlotte-Indiana 127-109 Philadelphia-New Orleans 121-120 Atlanta-Toronto 108-124 Boston-NY Knicks 109-117 Cleveland-LA Lakers 105-109 Chicago-Phoenix 124-116 Houston-Detroit 126-124 Milwaukee-Portland 143-100 Minnesota-Denver 101-103 Dallas-Brooklyn 119-113 San Antonio-Memphis 103-104 Utah-Sacramento 110-119 Golden State-Oklahoma City 95-123
NBA Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira