Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Neymar er alltaf meiddur

Brasilíumaðurinn Neymar mun missa af Copa America en það er engin nýlunda. Hann er búinn að vera mikið meiddur síðan eftir HM 2014. Alls hefur Neymar meiðst 18 sinnum eftir HM 2014 og misst þá af 71 leik fyrir félags- og landslið.

Haney segir Tiger til syndanna

Golfþjálfarinn umdeildi Hank Haney heldur áfram að koma sér í fjölmiðla og nú fyrir að svara gagnrýni frá sínum gamla lærisveini, Tiger Woods.

Jón Daði: Gunnar var alveg að drepa mig

Framherjinn Jón Daði Böðvarsson er í fínu líkamlegu standi en það vantar upp á leikformið enda ekki spilað með liði sínu síðan 16. febrúar.

Khabib snýr aftur í búrið í september

UFC staðfesti í gær risabardaga á milli Khabib Nurmagomedov og Dustin Poirier. Þetta verður fyrsti bardagi Khabib síðan hann pakkaði Conor McGregor saman.

Sjá meira