Kærður fyrir að drifta í Vesturbæ Ökumaður var laust fyrir miðnætti kærður fyrir að drifta á götum Vesturbæjar. Ökumaðurinn viðurkenndi brot sitt og verður sektaður. 18.2.2022 06:11
Guggugulur fannst á Listasafni Akureyrar Verkið Guggugulur, sem hvarf á Akureyri fyrir sex árum síðan, er komið í leitirnar og mun kannski skila sér aftur heim til Ísafjarðar eftir allt saman. 17.2.2022 13:18
Landsbankinn hækkar breytilega vexti um 0,5 prósentustig Breytilegir vextir á óverðtryggðum íbúðalánum hjá Landsbannkanum hækka um 0,5 prósentustig og verða 4,7 prósent. Engar breytingar hafa verið gerðar á vöxtum á verðtryggðum íbúðalánum. 17.2.2022 09:36
Nýtt íslenskt flugfélag fer í jómfrúarferð í júní Stofnað hefur verið félag um millilandaflug um Akureyri og áætlað er að farið verði í jómfrúarflugið 2. júní næstkomandi. Félagið heitir Niceair og mun sinna vaxandi markaði á svæðinu fyrir heimamenn og erlenda ferðamenn. 17.2.2022 08:54
Skírði sóknarbörnin vitlaust í sextán ár Kaþólskur prestur í Arizona í Bandaríkjunum gerði reginmistök við störf sín í sextán ár. Hann skírði sóknarbörnin vitlaust og telur kaþólska kirkjan nú að allir þeir sem hann skírði séu ekki skírðir í Guðs augum. 17.2.2022 08:32
Vill fá Guggugulan sem hvarf á Akureyri aftur heim til Ísafjarðar Myndlistarmaðurinn og Ísfirðingurinn Gunnar Jónsson lýsir eftir verki sínu, Guggugulum, sem hvarf á Akureyri þegar það var þar til sýnis árið 2016. Verkið er ljósmynd af málningu, Guggugulum, málningarlitnum sem þjóðþekkta skipið Guggan var máluð með. 17.2.2022 07:00
Ora síld kölluð inn vegna glerbrots Ora og ÓJK - ÍSAM í samstarfi við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnafjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness hefur ákveðið að kalla inn eina lotu af Ora marneraðri síld í bitum. 16.2.2022 13:16
Úrvals hákarl kallaður inn vegna skorts á framleiðsluleyfi Framleiðandi sem pakkað hefur hákarl fyrir ÓJ&K ehf., undir vörumerki Úrvals Hákarl, hafði ekki tilskilin framleiðsluleyfi fyrir framleiðslu á afurðinni. Hún hefur því verið kölluð inn. 16.2.2022 11:29
Heilsugæslan og Læknavaktin taka við Covid-göngudeildinni Heilsugæslan og Læknavaktin munu taka við meginhluta af þjónustu og eftirliti með þeim sem eru veikir af Covid-19 af Landspítala frá og með deginum í dag. Yfirfærslan er í samræmi við þróun faraldursins hér á landi þar sem sífellt færri greinist alvarlega veikir. 16.2.2022 09:41
Skilaboð lögreglu séu skýr: Það sé ólöglegt að segja frá Einn fjögurra blaðamanna sem hafa réttarstöðu sakbornings í rannsókn lögreglu vegna fréttaflutnings um svokallaða skæruliðadeild Samherja furðar sig á háttsemi lögreglunnar og segir hana senda skýr skilaboð: Það sé glæpur að segja frá. 16.2.2022 09:25