Ritstjóri

Erla Björg Gunnarsdóttir

Erla Björg er ritstjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Um 20 börnum verið vísað frá Stuðlum

Um það bil tuttugu börnum hefur verið vísað frá neyðarvistun vegna fíknivanda á þessu ári vegna plássleysis. Forstöðumaður Stuðla segir fíkniefnavanda ungmenna vera talsvert alvarlegri en áður og fagnar því nýju vistheimili fyrir ungmenni sem ítrekað hafa farið í meðferð án árangurs.

Segir að bjarga þurfi stórmerkilegri stúku

Stúkan við Laugardalslaug er burðarþolsmeistaraverk Einars Sveinssonar borgararkitekts, að mati Péturs Ármannssonar sviðsstjóra hjá Minjastofnun. Stúkan liggur undir miklum skemmdum og mætir afgangi í viðhaldsframkvæmdum.

Deilir bíl í útréttingar

Um þrjú hundruð manns á höfuðborgarsvæðinu nota deilibíla reglulega en tólf slíkir bílar eru til.

Útlendingastofnun harmar mistök

Mannleg mistök urðu til þess að kanadískum námsmanni var tilkynnt að hann þyrfti að yfirgefa landið. Sviðsstjóri Útlendingastofnunar segist harma mistökin, farið hafi verið yfir málið hjá stofnuninni og gengið úr skugga um að svona mistök gerist ekki aftur.

Sjá meira