Deilir bíl í útréttingar Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 27. mars 2018 20:30 Um þrjú hundruð manns hefur skráð sig í áskrift hjá zipcar og getur þannig leigt deilibíl þegar þeim hentar. Fyrirtækið tók til starfa síðasta haust og hefur vaxið hratt. Gert er ráð fyrir að bílarnir verði orðnir að minnsta kosti tuttugu í árslok og sífellt er verið að fjölga stæðum þar sem bílarnir standa og hægt er að nálgast þá til leigu. Árni Sigurjónsson, verkefnastjóri Zipcar, segir fólk á öllum aldri nýta sér þjónustuna. „Við héldum fyrst að þetta yrði aðallega ungt fólk því notkunin fer mikið fram í gegnum app. En þetta er mjög dreifður aldurshópur, bæði heimili og vinnustaðir sem nýta sér þetta.Margrét Þórðardóttir er heppin að eiga heima nálægt Zip-stæðinu við Eiríksgötuvísir/sigurjónPantar 1-2 bíla á viku Margrét Þórðardóttir er ein þeirra sem hefur notað deilibílana og hefur gert frá því í október síðastliðnum. Hún notar bílinn í búðarferðir og alls kyns útréttingar. „Ég hef notað bílana til að fara með köttinn minn til dýralæknis og þegar bróðir minn kemur í heimsókn, þegar okkur langar að keyra um, fara í bíó og skemmta okkur. Þetta er helst fyrir fólk sem þarf ekki á bílnum að halda allan sólarhringinn,“ segir Margrét og að einfalt sé að panta bílinn í gegnum app en með appinu opnar maður líka bílinn, bíllyklarnir eru svo í hanskahólfinu. Margrét hefur pantað bíl 30-40 sinnum á hálfu ári, um það bil 1-2 í viku í um það bil tvo tíma í senn, en klukkutíminn kostar sextán hundruð krónur og þá er allt innifalið, bensín og tryggingar. „Þetta er mjög þægilegt fyrir ungt fólk sem hefur ekki efni á að reka sinn eigin bíl alveg strax, þetta er margfalt minni kostnaður," segir Margrét. Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Um þrjú hundruð manns hefur skráð sig í áskrift hjá zipcar og getur þannig leigt deilibíl þegar þeim hentar. Fyrirtækið tók til starfa síðasta haust og hefur vaxið hratt. Gert er ráð fyrir að bílarnir verði orðnir að minnsta kosti tuttugu í árslok og sífellt er verið að fjölga stæðum þar sem bílarnir standa og hægt er að nálgast þá til leigu. Árni Sigurjónsson, verkefnastjóri Zipcar, segir fólk á öllum aldri nýta sér þjónustuna. „Við héldum fyrst að þetta yrði aðallega ungt fólk því notkunin fer mikið fram í gegnum app. En þetta er mjög dreifður aldurshópur, bæði heimili og vinnustaðir sem nýta sér þetta.Margrét Þórðardóttir er heppin að eiga heima nálægt Zip-stæðinu við Eiríksgötuvísir/sigurjónPantar 1-2 bíla á viku Margrét Þórðardóttir er ein þeirra sem hefur notað deilibílana og hefur gert frá því í október síðastliðnum. Hún notar bílinn í búðarferðir og alls kyns útréttingar. „Ég hef notað bílana til að fara með köttinn minn til dýralæknis og þegar bróðir minn kemur í heimsókn, þegar okkur langar að keyra um, fara í bíó og skemmta okkur. Þetta er helst fyrir fólk sem þarf ekki á bílnum að halda allan sólarhringinn,“ segir Margrét og að einfalt sé að panta bílinn í gegnum app en með appinu opnar maður líka bílinn, bíllyklarnir eru svo í hanskahólfinu. Margrét hefur pantað bíl 30-40 sinnum á hálfu ári, um það bil 1-2 í viku í um það bil tvo tíma í senn, en klukkutíminn kostar sextán hundruð krónur og þá er allt innifalið, bensín og tryggingar. „Þetta er mjög þægilegt fyrir ungt fólk sem hefur ekki efni á að reka sinn eigin bíl alveg strax, þetta er margfalt minni kostnaður," segir Margrét.
Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira