Segir að bandarískar herstöðvar og hermenn séu nú réttlætanleg skotmörk Hassan Nasrallah, leiðtogi líbönsku Hezbollah-samtakanna, segir að bandarískar herstöðvar, herskip og hermenn séu réttlætanleg skotmörk eftir að háttsetti íranski hershöfðinginn Quassem Soleimani féll í drónaárás Bandaríkjamanna aðfaranótt föstudags. 5.1.2020 14:39
Jarðskjálfti mældist á Reykjaneshrygg Skjálfti að stærð 3,6 mældist á Reykjaneshrygg klukkan 9:40 í dag og fannst um þrjátíu kílómetra frá landi. 5.1.2020 12:52
Lægðin á þriðjudag með „allra dýpstu lægðum“ og færir með sér mikinn vestanhvell Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun vegna veðurs á Austfjörðum og Suðausturlandi á morgun. 5.1.2020 11:43
Faðir og níu ára dóttir skotin til bana þegar þau voru talin vera hjartardýr Dánardómstjóri segir að feðginin hafi verið skotin með haglabyssu. 5.1.2020 10:28
Sex Þjóðverjar létust og ellefu særðust þegar keyrt var á hóp ferðamanna Samkvæmt upplýsingum frá viðbragðsaðilum voru þau slösuðu flutt á nærliggjandi sjúkrahús en hinir létust á staðnum. 5.1.2020 09:30
Flugeldasprengju kastað inn á pall Fjöldi mála kom inn á borð lögreglu í gærkvöldi og nótt. 5.1.2020 08:35
Þrjár lægðir á leiðinni til landsins Í dag má reikna með vind og rigningu eða slyddu víða á landinu. 5.1.2020 07:58
Skjálftar mældust í Bárðarbungu: Líklega þeir stærstu frá goslokum í Holuhrauni Í morgun mældust tveir jarðskjálftar í Bárðarbungu og hafa um átta minni eftirskjálftar fylgt í kjölfarið. 5.1.2020 07:22
Horfði á kranann falla á heimilið rétt eftir að hann hringdi í verktakann Betur fór en á horfðist þegar stór byggingakrani féll á einbýlishús í Urriðaholti í Garðabæ um hádegi í dag. 4.1.2020 14:51
Aðstæður mjög slæmar þar sem rútan fór út af og fjöldi annarra bíla utan vegar Aðstæður eru mjög erfiðar á Vesturlandsvegi og hafa þó nokkrir fólksbílar farið út af á nærliggjandi svæði í dag. Farþegar rútunnar sem fór út af veginum á tíunda tímanum eru óslasaðir og hafa verið fluttir í fjöldahjálparstöð á Kjalarnesi. 4.1.2020 11:24