Fréttamaður

Eiður Þór Árnason

Eiður Þór er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Kvöldfréttir Stöðvar 2

85 manns eru nú í sóttkví hér á landi vegna kórónuveirunnar. Fréttamaður okkar verður í beinni útsendingu frá Keflavíkurflugvelli þar sem hann tekur á móti farþegum sem voru að koma frá Verona. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum klukkan 18.30.

Annað kórónuveirusmit staðfest á Tenerife

Tveir hafa nú greinst með kórónuveiruna á Tenerife en spænsk heilbrigðisyfirvöld hafa nú staðfest að eiginkona ítalska læknisins sem reyndist smitaður hafi einnig greinst með veiruna.

Leist ekkert á blikuna þegar Wei Li leiddi hana að bílnum

Wei Li sem vakti mikla athygli þegar hann kom hingað til lands með mikið magn íslenskrar smámyntar virðist hafa farið tómhentur heim. Framkvæmdarstjóri Samhjálpar segir að hann hafi mætt færandi hendi á skrifstofu félagsins fyrr í mánuðinum starfsmanni þess til mikillar mæðu.

Sjá meira