Vöru- og vefstjóri

Boði Logason

Boði er vöru- og vefstjóri Vísis.

Nýjustu greinar eftir höfund

Eyddu rúm­lega tveimur milljónum á mánuði

Önnur þáttaröð af Viltu finna milljón? hóf göngu sína á Stöð 2 á mánudagskvöld. Þar fengum við að kynnast pörunum sem ætla að taka fjármálin sín í gegn.

Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnar­hættir stór­veldis

Eftir að Donald Trump sneri aftur á forsetastól hefur hann þrætt samsæriskenningar eins og perlur á bandi í orðræðu sinni. Í nýjasta þætti hlaðvarpsins Skuggavaldið, rýna prófessorarnir Hulda Þórisdóttir og Eiríkur Bergmann í hvernig samsæriskenningar hafa ekki aðeins mótað orðræðu Trumps heldur einnig ríkisstjórn hans og valdbeitingu.

Til­nefningar til Ís­lensku vefverðalaunanna

Sjötíu vefir, eða stafrænar lausnir, eru tilnefnd til Íslensku vefverðlaunanna fyrir árið 2024. Umboðsmaður Iceguys, sjálf Sandra Barilli, mun kynna tilnefningarnar sem verða í beinu streymi á Vísi.

Mikil á­hugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum

Það var nóg um að vera í Kringlunni um helgina og þá sérstaklega í gær þegar að strákarnir í Alheimsdraumnum árituðu plaköt og sátu fyrir á myndum með aðdáendum.

Skuggavaldið: Sam­særis­kenningum aldrei verið beitt svona áður

Á meðal meginþátta sem greinir Donald Trump frá flestum öðrum stjórnmálamönnum samtímans er hvernig hann beitir samsæriskenningum sem pólitísku vopni – ekki bara af og til, heldur sem meginuppistöðu í orðræðu sinni. Frá því að hann steig fram á svið bandarískra stjórnmála hefur hann gert út á tortryggni og upplýsingaóreiðu, bæði til að veikja andstæðinga sína og til að efla fylgjendur sína.

Bein út­sending: Stærðin skiptir máli

Verkfræðingafélag Íslands stendur fyrir ráðstefnu um risaframkvæmdir á Íslandi og mikilvægi vandaðrar verkefnastjórnsýslu (e. Project governance) á Hilton Reykjavík Nordica í dag.

Sjá meira