Hættir hjá Geislavörnum eftir 38 ára starf Sigurður M. Magnússon, forstjóri Geislavarna, lætur af störfum í dag. Hann hefur stýrt stofnuninni í 38 ár. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra kvaddi Sigurð með blómvendi og kökuboði við þessi tímamót þar sem Sigurður rifjaði upp farinn veg í viðburðaríku starfi á sviði geislavarna sem spannar meira en fjóra áratugi. 30.11.2023 11:02
Bein útsending: Efling lífrænnar matvælaframleiðslu Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra mun kynna drög að aðgerðaáætlun varðandi eflingu lífrænnar matvælaframleiðslu á fundi klukkan 10. 30.11.2023 09:31
Bein útsending: Ræða stöðu íslenskrar tungu á opnum nefndarfundi Staða íslenskrar tungu er fundarefni opins fundar í allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sem hefst klukkan 9:10. 30.11.2023 08:31
Birgitta Björg stýrir Into the Glacier Birgitta Björg Jónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Into the Glacier og hefur hún þegar hafið störf. 30.11.2023 08:12
Keyrt á varaafli í Grindavík í dag Varaaflsvélar Landsnets munu sjá Grindavík fyrir rafmagni í dag þar sem orkuverið í Svartsengi verður tekið út vegna framkvæmda við uppsetningu nýs masturs í Svartsengislínu við varnargarðana. 30.11.2023 08:09
Svölum norðanáttum beint til landsins næstu daga Víðáttumikil og öflug hæð yfir Grænlandi stýrir veðrinu næstu daga og beinir hingað svölum norðan- og norðaustanáttum. 30.11.2023 07:16
Verðbólgan hækkar lítillega í átta prósent Verðbólga hefur hækkað lítillega og í nóvember mældist hún átta prósent hér á landi, sé litið til síðastliðinna tólf mánaða. 29.11.2023 14:32
Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins – Á rauðu ljósi? Umhverfisdagur atvinnulífsins fer fram í dag og er yfirskriftin að þessu sinni Á rauðu ljósi? Dagskráin hefst klukkan 13 og stendur til klukkan 15, en hægt verður að fylgjast með í beinu streymi í spilaranum að neðan. 29.11.2023 12:15
Þorsteinn Sæmundsson er látinn Þorsteinn Sæmundsson stjörnufræðingur lést síðastliðinn sunnudag, 88 ára að aldri. 29.11.2023 07:54
Öflug hæð stjórnar veðrinu fram á helgi Veðurstofan gerir ráð fyrir austan golu eða kalda í dag og sums staðar éljum, en smá vætu í fyrstu vestanlands. Gert er ráð fyrir að hiti verði um eða undir frostmarki. 29.11.2023 07:14