Öflug hæð stjórnar veðrinu fram á helgi Veðurstofan gerir ráð fyrir austan golu eða kalda í dag og sums staðar éljum, en smá vætu í fyrstu vestanlands. Gert er ráð fyrir að hiti verði um eða undir frostmarki. 29.11.2023 07:14
Bein útsending: Nýting á jarðhita í Ölfusdal Orkuveita Reykjavíkur, sveitarfélagið Ölfus og Títan ásamt umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu boða til blaðamannafundar í Elliðaárstöð í dag. 28.11.2023 14:07
Snjólaug ráðin til Svarma Dr. Snjólaug Ólafsdóttir hefur verið ráðin til Svarma sem leiðtogi vöruþróunar og viðskiptavinatengsla (Chief Product Officer & Client Relations Lead). 28.11.2023 10:55
Ómar Gunnar og Örn til PwC Ómar Gunnar Ómarsson, löggiltur endurskoðandi, og Örn Valdimarsson hagfræðingur hafa verið ráðnir til PwC. 28.11.2023 10:41
Mögulegt tilboð ekki í þágu hagsmuna hluthafa Marel Stjórn Marel hefur hafnað óskuldbindandi viljayfirlýsingu JBT Corporation varðandi mögulegt tilboð í öll hlutabréf í Marel. 28.11.2023 07:52
Fylgi Samfylkingar minnkar milli kannanna Fylgi Samfylkingarinnar mælist 26 prósent í nýrri könnun Maskínu og minnkar um tæplega tvö prósentustig á milli kannanna. Flokkurinn mælist þó enn langstærstur. 28.11.2023 07:45
Rigning suðaustanlands en dálítil snjókoma víða annars staðar Veðurstofan gerir ráð fyrir fremur hægri breytilegri átt í dag með rigningu suðaustanlands og dálítilli snjókomu í öðrum landshlutum. Þó verður úrkomulítið vestanlands fram á kvöld. 28.11.2023 07:14
Fríska upp á Landnám og slíta sjóði Þórs Til stendur að endurgera minnisvarða um landnám Íslands sem stendur á grassvæði nærri Austurveri við Háaleitisbraut í Reykjavík og hefur mikið látið á sjá á síðustu árum. Fjármagn úr minnisvarðasjóði Þórs Sandholt verður nýtt til verksins og sjóðum í kjölfarið slitið. 28.11.2023 07:01
Benedikt semur um starfslok Benedikt K. Magnússon, framkvæmdastjóri fjármála hjá OR, hefur látið af störfum hjá félaginu eftir að þeir Sævar Freyr Þráinsson forstjóri OR gerðu með sér samkomulag um starfslok. 27.11.2023 10:09
„Vildi ekki að amma heyrði af mér í erótískri mynd“ Valdimar Flygenring, tónlistarmaður og leikari, segist aldrei hafa átt séns þegar kom að áfengi sem tók yfir líf hans í áraraðir. Valdimar, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar segist hafa þurft að fara mjög djúpt til þess að finna loksins leiðina út. 27.11.2023 08:51