Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Greindi frá vá­legum tíðindum

Kirian Rodríguez, fyrirliði spænska úrvalsdeildarfélagsins Las Palmas, hefur greinst með krabbamein á nýjan leik. Hann þarf því að láta af knattspyrnuiðkun um óákveðinn tíma og gangast undir lyfjameðferð.

GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á at­lögu að björgun?

„Í raun og veru má teikna þetta upp sem svo að þetta sé jafnvel síðasti séns Hauka á að geta talað sig inn á að halda sæti sínu í deildinni,“ segir Pavel Ermolinskij um GAZ-leik kvöldsins í Bónus deild karla í körfunolta þar sem Álftanes tekur á móti Haukum.

Gagn­rýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“

Þjálfaramál ís­lenska karla­lands­liðsins í hand­bolta, eða öllu heldur vinnu­brögð HSÍ í síðustu þjálfara­leit sam­bandsins, voru til um­ræðu í Fram­lengingunni hjá RÚV þar sem að nýaf­staðið HM var gert upp og mátti heyra að sér­fræðingar þáttarins, allt fyrr­verandi lands­liðs­menn, voru ekki sáttir með hvernig staðið var að málum þar.

Arteta von­svikinn

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, er vonsvikinn með þá staðreynd að félaginu hafi ekki tekist að bæta nýjum leikmanni við leikmannahóp sinn í nýafstöðnum félagsskiptaglugga.

Franska stór­liðið stað­festir komu Dags

Vinstri hornamaðurinn Dagur Gautason hefur samið við franska stórliðið Montpellier til loka yfirstandandi tímabils. Þetta staðfesti franska félagið núna í morgun. 

Tiger syrgir móður sína

Tiger Woods, einn besti kylfingur allra tíma, greindi frá því í gær að móðir hans hefði fallið frá. Í hjartnæmri færslu á samfélagsmiðlum segir Tiger að móðir sín hafi verið sinn stærsti aðdáandi og mesti stuðningsmaður. 

Sjá meira