Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Reynsluboltar í pílukasti hér heima á Íslandi hafa aldrei séð mann missa eins mikla stjórn á skapi sínu og gerðist hjá Skotanum Cameron Menzie á stóra sviðinu á HM í pílukasti í gær. 16.12.2025 19:11
Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Santiago Montiel, leikmaður Independiente í Argentínu hlaut Puskas verðlaunin fyrir flottasta mark ársins 2025 í knattspyrnuheiminum. 16.12.2025 18:42
Bonmatí og Dembele best í heimi Frakkinn Ousmane Dembele og hin spænska Aitana Bonmati eru knattspyrnufólk ársins 2025 í vali FIFA. 16.12.2025 18:26
Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Fulltrúar enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, vísa á bug fullyrðingum fyrirliðans Bruno Fernandes sem sagði það vilja þeirra sem stjórna hjá félaginu að losa sig við hann síðasta sumar. 16.12.2025 17:07
Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Wayne Rooney segir að harðorð ummæli Enzo Maresca, knattspyrnustjóra Chelsea, muni koma í bakið á honum. Um úthugsað útspil sér að ræða hjá stjóranum sem vildi ekki gefa það upp að hverjum ummæli hans beindust. 15.12.2025 13:02
Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Snorri Dagur Einarsson eru sundfólk ársins 2025. Frá þessu greinir Sundsamband Íslands í fréttatilkynningu til fjölmiðla í dag. 15.12.2025 12:25
Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Hjalti Þór Vilhjálmsson, settur þjálfari Álftaness, segir leikmenn hálf skammast sín eftir þungt tap gegn Tindastól á dögunum og afsögn Kjartans Atla Kjartanssonar úr starfi þjálfara liðsins. Kjartan bað Hjalta um að taka við af sér fljótlega eftir tapið gegn Stólunum á föstudag. Álftanes heimsækir nágranna sína í Stjörnunni í kvöld í bikarnum. 15.12.2025 11:58
Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Guðmundur Guðmundsson segir árangur sinn sem þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Fredericia tala sínu máli. Hann lítur stoltur yfir farinn veg sem reyndi á og var krefjandi á köflum. 13.12.2025 09:32
Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Rúnar Sigtryggsson er mættur aftur í þjálfun og þýsku úrvalsdeildina í handbolta. Hann hefur verið ráðinn þjálfari Wetzlar. 12.12.2025 15:59
Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Kári Kristjánsson er orðinn leikmaður FH og gerir hann fjögurra ára samning í Hafnarfirði. Hann gengur til liðs við félagið frá Lengjudeildarliði Þróttar Reykjavíkur. 12.12.2025 13:24