Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Skýrsla Arons: Af­leit byrjun sem verður nú að svara fyrir

Ef ég hefði skrifað upp dæmi um afleita byrjun á Evrópumóti hjá íslenska landsliðinu fyrir mót þá hefði það líklegast geta innihaldið tap gegn Finnum og tilþrifalitla frammistöðu, að besti leikmaður liðsins myndi þurfa að yfirgefa völlinn og svo til þess að toppa eymdina gætum við misst leikmann af velli með rautt spjald.

Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Ís­landi

Evrópumótið í fótbolta virðist koma á góðum tíma fyrir landslið Finnlands sem mætir Íslandi í fyrsta leik liðanna í A-riðli mótsins. Eftir yfir fimmtán mánaða tímabil sem einkennst hefur af meiðslabrasi virðist þjálfarinn geta veðjað á sína helstu hesta.

„Verður gríðar­lega stór stund fyrir mig“

Lands­liðs­fyrir­liðinn Glódís Perla Viggós­dóttir mun feta nýjan stíg í dag er hún leiðir ís­lenska lands­liðið inn á völlinn í fyrsta skipti á stór­móti. Hún segir að um stóra stund fyrir sig sé að ræða.

EM í dag: Ánægju­leg truflun og þungu fargi létt

Nú dregur nær fyrsta leik íslenska landsliðsins í fótbolta á EM í Sviss og spennan fer vaxandi og Íslendingum í Thun fjölgar. í EM í dag verður farið yfir helstu tíðindi í tengslum við þátttöku Íslands á mótinu

Opnaði Insta­gram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss

Þrátt fyrir að vera ung að árum er Amanda Andra­dóttir mætt á sitt annað stór­mót fyrir Ís­lands hönd. Hún var ekki viss um hvort það yrði raunin eftir mikla baráttu við meiðsli og komst að því á sam­félags­miðlum að hún vær á leið á EM í Sviss.

Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleði­tár“

Diljá Ýr Zomers er mætt á sitt fyrsta stórmót með íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta og þar með er draumur að rætast. Diljá hefur lagt allt í sölurnar yfir krefjandi tímabil til þess að ná þeim stað. Eftir að hafa sigrast á þrautagöngu og efasemdum uppsker hún rækilega núna.

Sjá meira