Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Risa Evrópu­leikur á Hlíðar­enda: „Tökum Spán­verjana á taugum með fullu húsi“

Vals­konur geta með sigri á heima­velli í dag gegn spænska liðinu Malaga tryggt sér sæti í átta liða úr­slitum Evrópu­bikar­keppninnar í hand­bolta. Um seinni leik liðanna er að ræða, þeim fyrri lauk með jafn­tefli úti á Spáni. Boðið verður upp á al­vöru Evrópu­stemningu á Hlíðar­enda. Ótrúlegri sigurgöngu Vals hér heima lauk á dögunum en hvergi betra en að svara því á heimavelli í Evrópukeppni. 

Gapandi hissa á „kata­strófu“ í leik Ís­lands: „Hvaða grín er þetta?“

Sér­fræðingar Besta sætisins voru gapandi hissa á at­viki sem að kom upp í leik Strákanna okkar við Græn­höfða­eyjar á HM í hand­bolta í gær. Nú­merið og nafn Sveins Jóhans­sonar, línu­manns Ís­lands, flagnaði af treyjunni hans og ekki var vara­treyja til reiðu sem olli því að Sveinn mátti ekki spila síðasta stundar­fjórðung leiksins.

Úr­slit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“

Þor­valdur Ör­lygs­son, for­maður KSÍ, væntir mikils af nýjum lands­liðsþjálfara ís­lenska karla­lands­liðsins í knatt­spyrnu, Arnari Gunn­laugs­syni. Arnar sé akkúrat það sem sam­bandið var að leitast eftir í nýjum lands­liðsþjálfara.

Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“

Ís­lenska karla­lands­liðið hóf veg­ferð sína á HM í hand­bolta með þrettán marka sigri gegn Græn­höfða­eyjum. Rætt var um frammistöðuna í Besta sætinu þar sem að sér­fræðingar þáttarins létu þennan sigur á móti liði „sem ætti erfitt með að halda sér í Olís deildinni“ ekki slá ryki í augun á sér. Margt gott við leik ís­lenska liðsins en mikið rými til bætinga.

Bitur reynsla Arnars nú skila­boð til leik­manna Ís­lands: „Í guðanna bænum“

Skila­boð Arnars Gunn­laugs­sonar, nýráðins lands­liðsþjálfara ís­lenska karla­lands­liðsins í knatt­spyrnu, til leik­manna sinna í lands­liðinu eru skýr og þau skila­boð dregur hann sem lær­dóm af sínum lands­liðs­ferli. Hann vill að leik­menn Ís­lands taki lands­liðs­ferlinum ekki sem sjálfsögðum hlut. „Þetta er mesti heiður sem þér getur hlotnast sem leik­maður, að spila fyrir þína þjóð.“

Sjá meira