Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Damir Muminovic er á förum frá Breiðabliki eftir að núverandi samningur hans rennur sitt skeið í lok þessa árs. Honum verður ekki boðin nýr samningur hjá Blikum. 5.11.2025 14:51
Mál Alberts truflar landsliðið ekki Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins, segir mál landsliðsmannsins Alberts Guðmundssonar, sem nú er tekið fyrir í Landsrétti, ekki trufla liðið í undirbúningi fyrir mikilvæga leiki í undankeppni HM í næstu viku. 5.11.2025 14:35
Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, segir það vissulega ekki vera draumastöðu að hafa dregist með ríkjandi heims- og Evrópumeisturum í riðil í undankeppni HM 2027, verkefnið sé þó ekki óyfirstíganlegt og spennandi tilhugsun sé að taka á móti stærstu stjörnum kvennafótboltans hér heima. 4.11.2025 14:00
Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur David Ornstein, blaðamaður The Athletic segir það staðfasta skoðun sænska framherjans Alexander Isak að hann muni aldrei aftur spila fyrir enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United jafnvel þó að hann verði ekki seldur í yfirstandandi félagsskiptaglugga. 12.8.2025 13:03
Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Kylfingurinn Gunnlaugur Árni Sveinsson átti góða byrjun á US Amateur Championship mótinu sem haldið er á The Olympic Club í San Fransisco og er í fimmta sæti, tveimur höggum á eftir efstu kylfingum eftir fyrsta hring. 12.8.2025 09:32
Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Ofurhlauparinn Arnar Pétursson gerði sér lítið fyrir og setti nýtt Íslandsmet í hundrað kílómetra hlaupi um nýliðna helgi. Afrekið segir Arnar að sé toppurinn á ferlinum hingað til. 12.8.2025 07:32
Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Heimir Hallgrímsson er efins um að Ísland eigi möguleika á að komast á HM í Norður-Ameríku á næsta ári en fylgist spenntur með. Hann hefur átt samtöl við landsliðsþjálfarann Arnar Gunnlaugsson um starfið og hvetur hann til góðra verka. 11.8.2025 10:01
Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Evrópumóti vonbrigða er lokið fyrir íslenska kvennalandsliðið í fótbolta. Mótið þar sem Ísland komst aldrei á skrið og spurningarnar sem sitja eftir eru margar og stórar. 10.7.2025 23:22
Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Þorsteinn Halldórsson hefur löngunina og telur sig hafa getuna í að starfa áfram sem landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins en gerir sér grein fyrir því að ákvörðunin er ekki bara hans að taka. 10.7.2025 21:50
Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Stuðningsmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta létu sig ekki vanta á stuðningsmannasvæðið í Thun í Sviss í dag fyrir lokaleik Íslands á EM þetta árið gegn Noregi. 10.7.2025 16:22