Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“

Gleðitíðindi bárust fyrir ís­lenska lands­liðið í hand­bolta um nýliðna helgi nú þegar að styttist í Evrópumótið í janúar. Lands­liðs­maðurinn Janus Daði Smára­son er mættur aftur inn á völlinn, fyrr en áætlað var, eftir að hafa rifið liðband í hné.

„Sem fag­maður frá­bær en enn­þá betri vinur“

Heimir Hall­gríms­son, lands­liðsþjálfari Íra, segir mikilvægt að um­kringja sig góðu fólki sem eru ekki bara til staðar þegar vel gengur, heldur líka þegar að illa gengur. Slíkan mikilvægan vin á hann í Guð­mundi Hreiðars­syni, mark­mannsþjálfara.

Pep skammast sín og biðst af­sökunar

Pep Guardiola, þjálfari enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester City, segist skammast sín fyrir framkomu sína gagnvart myndatökumanni eftir tap liðsins gegn Newcastle United á laugardaginn síðastliðinn.

Sjá meira