Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Innan við tvær vikur eru til stefnu þar til Ísland hefur leik á Evrópumóti karla í handbolta. Skyttan Teitur Örn Einarsson er klár í slaginn en í landsliðshópnum er ætlast til þess að hann leysi stöðu hornamanns og er hann hvergi banginn þegar kemur að því. 7.1.2026 10:02
Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Freyr Alexandersson, þjálfari Brann, hefur vanist því að vera í fjölmiðlafárinu í kringum liðið og tekist að loka sig frá hávaðanum. Athyglin sé af hinu góða og skárri staða heldur en ef öllum væri drullusama. 7.1.2026 09:02
Komst við er hann ræddi Schumacher Andy Wilman, framleiðandi, komst við er hann ræddi örlög þýska ökuþórsins Michael Schumacher sem hann hafði kynnst í gegnum störf sín. Wilman sagði örlög Schumachers dapurleg, hann hefði gert svo mikið fullur heilsu í næsta kafla síns æviskeiðs eftir Formúlu 1 ferilinn. 6.1.2026 07:00
Dagskráin í dag: Stórleikur í Bónus deildinni og enski boltinn Boðið er upp á athyglisverðar viðureignir og toppslag í beinni útsendingu á sportrásum Sýnar í kvöld ásamt því að enski boltinn heldur áfram að rúlla. 6.1.2026 06:01
Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Minningarstund um Åge Hareide, fyrrverandi landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta verður haldin á Aker leikvanginum, heimavelli Molde, á fimmtudaginn kemur. Sama dag verður Hareide jarðsunginn frá dómkirkjunni í Molde. 5.1.2026 23:15
Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Ole Gunnar Solskjær, fyrrverandi leikmaður og knattspyrnustjóri Manchester United, hefur lýst yfir áhuga sínum á að taka við stjórn Manchester United á nýjan leik. 5.1.2026 21:49
Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Harald Reinkind, lykilleikmaður í norska landsliðinu sem og leikmaður þýska úrvalsdeildarfélagsins Kiel, mun ekki taka þátt á komandi Evrópumóti vegna meiðsla. 5.1.2026 21:45
Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Nígería hefur tryggt sér sæti í átta liða úrslitum Afríkukeppninnar í fótbolta með öruggum 4-0 sigri gegn Mósambík í kvöld. 5.1.2026 20:58
Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Knattspyrnudeild Vestra hefur opnað knattspyrnuakademíu í bænum Kebemer í Senegal. Akademían mun heita Vestri/ProKebs og er unnið í samstarfi við Sergine Fall, leikmann Vestra og góðgerðarfélag hans, Nordic Waves. 5.1.2026 20:17
Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Gamli refurinn Martin O´Neill hefur aftur verið ráðinn þjálfari skoska stórliðsins Celtic, nú út tímabilið, eftir að maðurinn sem tók við stjórnartaumunum af honum í desember á síðasta ári entist aðeins þrjátíu og þrjá daga í starfi. 5.1.2026 19:57