Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Leiðir Breiðabliks og Damir skilja

Damir Muminovic er á förum frá Breiðabliki eftir að núverandi samningur hans rennur sitt skeið í lok þessa árs. Honum verður ekki boðin nýr samningur hjá Blikum.

Mál Alberts truflar lands­liðið ekki

Arnar Gunn­laugs­son, lands­liðsþjálfari ís­lenska lands­liðsins, segir mál lands­liðs­mannsins Alberts Guð­munds­sonar, sem nú er tekið fyrir í Lands­rétti, ekki trufla liðið í undir­búningi fyrir mikilvæga leiki í undan­keppni HM í næstu viku.

Steini um mar­traðarriðilinn: „Ekki drauma­and­stæðingar“

Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, segir það vissulega ekki vera draumastöðu að hafa dregist með ríkjandi heims- og Evrópumeisturum í riðil í undankeppni HM 2027, verkefnið sé þó ekki óyfirstíganlegt og spennandi tilhugsun sé að taka á móti stærstu stjörnum kvennafótboltans hér heima. 

Isak ætlar aldrei að spila fyrir New­cast­le aftur

David Orn­stein, blaðamaður The At­hletic segir það staðfasta skoðun sænska fram­herjans Alexander Isak að hann muni aldrei aftur spila fyrir enska úr­vals­deildar­félagið New­cast­le United jafn­vel þó að hann verði ekki seldur í yfir­standandi félags­skipta­glugga.

Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur

Ofur­hlauparinn Arnar Péturs­son gerði sér lítið fyrir og setti nýtt Ís­lands­met í hundrað kíló­metra hlaupi um nýliðna helgi. Af­rekið segir Arnar að sé toppurinn á ferlinum hingað til. 

Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ís­land

Heimir Hallgrímsson er efins um að Ísland eigi möguleika á að komast á HM í Norður-Ameríku á næsta ári en fylgist spenntur með. Hann hefur átt samtöl við landsliðsþjálfarann Arnar Gunnlaugsson um starfið og hvetur hann til góðra verka.

Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara

Evrópumóti vonbrigða er lokið fyrir íslenska kvennalandsliðið í fótbolta. Mótið þar sem Ísland komst aldrei á skrið og spurningarnar sem sitja eftir eru margar og stórar.

Vill halda á­fram: „Tel mig hafa getuna í það“

Þorsteinn Halldórsson hefur löngunina og telur sig hafa getuna í að starfa áfram sem landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins en gerir sér grein fyrir því að ákvörðunin er ekki bara hans að taka.

Sjá meira