Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hefur átt mikil­væg sam­töl við Snorra Stein

Innan við tvær vikur eru til stefnu þar til Ís­land hefur leik á Evrópumóti karla í hand­bolta. Skyttan Teitur Örn Einars­son er klár í slaginn en í lands­liðs­hópnum er ætlast til þess að hann leysi stöðu horna­manns og er hann hvergi banginn þegar kemur að því.

Komst við er hann ræddi Schumacher

Andy Wilman, fram­leiðandi, komst við er hann ræddi ör­lög þýska ökuþórsins Michael Schumacher sem hann hafði kynnst í gegnum störf sín. Wilman sagði ör­lög Schumacher­s dapur­leg, hann hefði gert svo mikið fullur heilsu í næsta kafla síns æviskeiðs eftir For­múlu 1 ferilinn.

Vestri opnar knatt­spyrnu­akademíu í Senegal

Knattspyrnudeild Vestra hefur opnað knattspyrnuakademíu í bænum Kebemer í Senegal. Akademían mun heita Vestri/ProKebs og er unnið í samstarfi við Sergine Fall, leikmann Vestra og góðgerðarfélag hans, Nordic Waves.

Tekur við Celtic í annað sinn á tíma­bilinu

Gamli refurinn Martin O´Neill hefur aftur verið ráðinn þjálfari skoska stórliðsins Celtic, nú út tímabilið, eftir að maðurinn sem tók við stjórnartaumunum af honum í desember á síðasta ári entist aðeins þrjátíu og þrjá daga í starfi.

Sjá meira