Íþróttafréttamaður

Ágúst Orri Arnarson

Ágúst Orri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Maresca tekinn við hjá Chelsea

Chelsea hefur gengið frá ráðningu á nýjum þjálfara. Enzo Maresca mun yfirgefa Leicester og taka við starfinu af Mauricio Pochettino. 

Ætla að snið­ganga Dortmund út­af sam­starfi við vopnaframleiðanda

Borussia Dortmund gekk frá samningi við þýska vopnaframleiðandann Rheinmetall fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á morgun. Ákvörðunin hefur ekki notið góðs hljómgrunns meðal stuðningsmanna sem ætla að sniðganga félagið og segja blóð komið á hendur stjórnarmanna. 

Sjá meira