Leikdagurinn: Væri líklega kokkur ef frændurnir hefðu ekki látið hana standa í marki Leikdagurinn er nýr þáttur sem er framleiddur af Recmedia fyrir Bestu deildina. Í þættinum fáum við að skyggnast bakvið tjöldin og sjá hvernig dagur í lífi leikmanna í Bestu deildinni lítur út á leikdegi. 31.5.2024 13:15
Mourinho að taka við liði í Tyrklandi José Mourinho virðist hafa gengið frá samkomulagi um að taka við þjálfun tyrkneska félagsins Fenerbahce. 31.5.2024 11:36
Verðlaun veitt á lokahófi KKÍ Lokahóf Körfuknattleikssambands Íslands fór fram í Laugardalshöll í dag. Þar voru leikmenn, þjálfarar og dómarar verðlaunaðir fyrir frammistöðu sína í deildarkeppni á nýafstöðnu tímabili. 31.5.2024 11:32
Áhorfandi hrækti á keppanda og nú á að banna áfengi Opna franska meistaramótið í tennis hefur ákveðið að bregðast við kvörtunum kappans David Goffin og banna áfengissölu á mótinu. 30.5.2024 16:31
Red Bull ryður sér til rúms í enska boltanum Orkudrykkjaframleiðandinn Red Bull hefur gengið frá minnihlutakaupum í enska knattspyrnufélaginu Leeds United. Nafn og einkennismerki félagsins mun þó haldast óbreytt. 30.5.2024 15:45
Breyta deildabikarnum til að létta á leikjaálagi bestu liðanna Töluverðar breytingar verða gerðar á enska deildabikarnum á næsta tímabili til að reyna að létta á leikjaálagi bestu liðanna. 30.5.2024 14:31
Breiðablik-Víkingur: Rígurinn sem reisti deildina upp frá dauðum Breiðablik og Víkingur mætast á Kópavogsvelli í kvöld. Liðin hafa undanfarin tímabil háð einhverja hatrömmustu baráttu sem sést hefur í íslenskum fótbolta. Baráttu sem skilur eftir sig ótal mörg eftirminnileg atvik og einskorðast alls ekki við þjálfarana. 30.5.2024 13:01
Þótti vænt um að liðsfélagarnir mættu allir í jarðarförina Frank Aron Booker segir einstakan liðsanda hjá karlaliði Vals í körfubolta hafa sýnt sig þegar liðsfélagarnir mættu allir sem einn í jarðarför dóttur hans sem lést í móðurkviði í mars. Frank Aron varð Íslandsmeistari með liði Vals í annað sinn eftir spennandi úrslitaviðureign gegn Grindavík. Hann var valinn PlayAir úrslitaeinvígisins af sérfræðingum Körfuboltakvölds. 30.5.2024 11:01
Breyting á landsliðshópnum degi fyrir leik Vegna meiðsla hefur Ásdís Karen Halldórsdóttir þurft að draga sig úr landsliðshópi Íslands sem á framundan tvo mikilvæga leiki gegn Austurríki. 30.5.2024 09:18
Ólympíuboxarar munu líka fá peninga fyrir að komast á verðlaunapall Alþjóða hnefaleikasambandið hefur ákveðið að fylgja alþjóða frjálsíþróttasambandinu eftir og veita verðlaunahöfum á Ólympíuleikunum peningaverðlaun. 29.5.2024 17:30