Ragnar Þór segist hafa verið úthrópaður kvenhatari eftir stuðningskveðjur til Miðflokksins Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, tjáir sig um færslu sem hann birti til stuðnings þingmönnum Miðflokksins nú á dögunum. 26.5.2019 15:42
Týndi göngumaðurinn: „Ég valdi að lifa“ Göngumaðurinn sem fannst á lífi eftir að hafa verið saknað í tvær vikur segir dagana sem hún dvaldi í skógi á eyjunni Maui hafa verið þá erfiðustu sem hún hefur upplifað. 26.5.2019 14:14
Segir núverandi fyrirkomulag siðanefndar ekki ganga upp Bryndís Haraldsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins og nefndarmaður í forsætisnefnd Alþingis, var gestur í Sprengisandi í dag. 26.5.2019 12:26
Karlmaður á sjötugsaldri lést við störf á fjórhjóli Karlmaður á sjötugsaldri lést skammt frá bóndabæ í Þistilfirði rétt yfir hádegi í gærdag. 26.5.2019 12:03
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir Stöðvar 2 eru í beinni útsendingu á slaginu 18:30 á Vísi. 25.5.2019 18:00
Ragna Fróðadóttir er bæjarlistamaður Kópavogs 2019 Valið á Rögnu var kynnt við hátíðlega viðhöfn í Salnum í Kópavogi í rjómablíðu í gær. 25.5.2019 16:24
218 brautskráðir frá MK á síðustu útskriftarathöfn Margrétar skólameistara Tvær útskriftir fóru fram frá Menntaskólanum í Kópavogi við hátíðlegar athafnir í Digraneskirkju. 25.5.2019 15:14
Spyrna og reykspól ungra karlmanna viðvarandi vandamál Íbúar í Vesturbæ Reykjavíkur hafa orðið varir við ökumenn sem leggja leið sína út á Granda síðla kvölds þar sem þeir nýta stór bílastæði á svæðinu í spyrnu og reykspólun með tilheyrandi hávaða. Lögreglumaður hjá Umferðardeild segir þetta vera viðvarandi vandamál. 25.5.2019 13:35
Katrín segir Bjarna einn besta samstarfsmann sem hún hefur haft Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var á meðal þeirra sem hélt ávarp á 90 ára afmæli Sjálfstæðisflokksins. 25.5.2019 13:12
Göngumaður fannst á lífi á Hawaii eftir tvær vikur Hin 35 ára gamla Amanda Eller fannst á lífi í gær eftir að hún hvarf á eyjunni Maui þann 8. maí síðastliðinn. 25.5.2019 12:50