iTunes kveður eftir átján ára samfylgd Apple tilkynnti á mánudag að tónlistarforritinu iTunes yrði skipt út fyrir þrjú ný forrit. 4.6.2019 22:50
O Fortuna spilað þegar Bára eyddi upptökunum „Báramótabrennan“ fór fram í kvöld á Gauknum en þar eyddi Bára Halldórsdóttir hinum frægu Klaustursupptökum. 4.6.2019 21:41
Borgarstjórn samþykkti varanlegan regnboga í Reykjavík Áætlað er að regnboginn komi til framkvæmda í sumar. 4.6.2019 19:53
Procar heldur starfsleyfinu Bílaleigan Procar verður ekki svipt starfsleyfi en samgöngustofa mat tillögur fyrirtækisins að útbótum fullnægjandi. 4.6.2019 19:25
Ferðamönnum í Tsjernóbíl fjölgað um tugi prósenta eftir samnefnda þætti Ferðaskrifstofa sem býður upp á ferðir til Tsjernóbíl segir bókanir hafa aukist um 40% síðan samnefnd þáttaröð hóf göngu sína á HBO í maí. 4.6.2019 19:08
Icelandair leigir Airbus-þotu Icelandair hefur gengið frá leigu á Airbus-þotu og verður hún leigð með áhöfn samkvæmt heimildum Túrista.is. 4.6.2019 18:24
Grammy-verðlaunahafi fannst látinn í stigagangi Trommarinn Lawrence Leathers fannst látinn á sunnudag en talið er að hann hafi verið myrtur af sambýlisfólki sínu. 4.6.2019 17:47
Merkel heldur ótrauð áfram þrátt fyrir óvænta afsögn Angela Merkel, kanslari Þýskalands og fyrrum formaður Kristilegra demókrata, fullyrðir að samsteypustjórn hennar og Jafnaðarmannaflokksins í Þýskalandi muni starfa áfram 2.6.2019 23:40
Jason Momoa lætur skipverjana á Bíldsey heyra það Leikarinn Jason Momoa er harðorður í garð skipverjanna á bátnum Bíldsey SH-65. 2.6.2019 22:15