Mette boðar stjórn Jafnaðarmanna: „Þið hafið beðið um nýja ríkisstjórn“ Útlit er fyrir að Mette Frederiksen, leiðtogi Jafnaðarmanna, verði næsti forsætisráðherra Danmerkur. 6.6.2019 00:01
Viðurkennir ósigur bláu blokkarinnar en vill halda forsætisráðherrastóli Forsætisráðherra viðurkennir ósigur bláu blokkarinnar og heldur á fund drottningar á morgun til að biðjast lausnar. 5.6.2019 22:23
Gucci sýnir auglýsingu íslenskrar stúlku áhuga Anna S. Bergmann, 23 ára nemi við Istituto Marangoni, fékk þau skemmtilegu tíðindi nú á dögunum að tískurisinn Gucci hefði áhuga á að fá uppkast hennar að auglýsingu. 5.6.2019 22:00
RÚV fór umfram leyfilegt hámark auglýsinga í Söngvakeppninni Ríkisútvarpið braut gegn ákvæði laga um Ríkisútvarpið þegar birting auglýsinga fór umfram leyfilegt hámark innan hverrar klukkustundar. 5.6.2019 21:44
Sjáðu allar tilnefningarnar til Grímunnar 2019 Borgarleikhúsið er með flestar tilnefningar leikhúsanna. 5.6.2019 19:45
Allt bendir til sigurs vinstri blokkarinnar í Danmörku Útgönguspár í dönsku þingkosningunum sýna að stjórn Lars Løkke Rasmussen sé fallin og vinstri blokkin nái þingmeirihluta. 5.6.2019 18:20
Samgöngustofa útskýrir hvers vegna Procar var ekki svipt leyfi Stofnunin óskaði eftir upplýsingum og gögnum frá öllum ökutækjaleigum með starfsleyfi en þær eru alls 127 talsins. 5.6.2019 17:46
Jónas ráðinn framkvæmdastjóri Kaldalóns Jónas Þór Þorvaldsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri þróunarfélagsins Kaldalóns eftir aðalfund félagsins í gær. 5.6.2019 17:21
Íhugar að gefa Þjóðminjasafninu símann sem innihélt Klaustursupptökurnar Bára Halldórsdóttir segir að síminn sem hún notaði á Klaustur verði varðveittur á einhvern hátt. 4.6.2019 23:45
Íhugaði að ræða ummæli sín um Markle við Harry Donald Trump Bandaríkjaforseti segir heimsbyggðina hafa misskilið ummæli sem hann lét falla um Meghan Markle. 4.6.2019 23:05