Hæstiréttur heimilar Trump að nota ríkisfé í múrinn Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur greitt veginn fyrir uppbyggingu hins umdeilda múrs sem Donald Trump Bandaríkjaforseti vill reisa á landamærum landsins 26.7.2019 22:55
Sannfærði mannræningjann um að sleppa sér Þríþrautarkappinn Nathalie Birli sá tækifæri til þess að sleppa þegar maðurinn róaðist þegar hún hrósaði honum fyrir blóm á heimili hans. 26.7.2019 21:50
Grindhvalavaða í miðri Keflavíkurhöfn Hvalirnir halda sig í hóp í miðri höfninni. 26.7.2019 21:28
Vísa kröfu Eflingar til Sambands íslenskra sveitarfélaga Fundur bæjarráðs Kópavogs samþykkti í gær að vísa kröfu Eflingar um 105 þúsund króna eingreiðslu til félaga eflingar sem starfa hjá bæjarfélaginu til Sambands íslenskra sveitarfélaga. 26.7.2019 20:50
Skora á íslensku ríkisstjórnina að fordæma árásir gegn hinsegin fólki Í nýrri yfirlýsingu frá Samtökunum 78 og Reykjavík Pride er lýst yfir áhyggjum vegna aðstæðna hinsegin fólks í Póllandi. 26.7.2019 20:07
Fyrrum forsætisráðherra Svíþjóðar svarar Trump vegna A$AP Rocky Carl Bildt, fyrrum forsætisráðherra Svíþjóðar, ítrekaði sjálfstæði dómstóla Svíþjóðar í færslu á Twitter-síðu sinni í dag. 26.7.2019 19:18
Kenísku fótboltastrákarnir kepptu við KR á Rey Cup Kenísku fótboltastrákarnir frá Got Agulu í Kenía kepptu á móti drengjaflokki KR á Rey Cup mótinu í dag. 25.7.2019 16:03
Katrín fetar í ís-fótspor Sigmundar Davíðs Forsætisráðherra kynnti blaðamann Time í Lundúnum fyrir einni ríkustu hefð Íslendinga þegar hún fór í viðtal nú á dögunum. 25.7.2019 15:00
Ætlaði að hætta í tónlist þegar hún gaf út vinsælasta lagið sitt Söngkonan og flautuleikarinn Lizzo hefur skotist hratt upp á stjörnuhimininn undanfarið. 25.7.2019 13:27