Dan Bilzerian staddur á Íslandi Glaumgosinn Dan Bilzerian er staddur hér á landi ef marka má færslur á Instagram-reikningi hans. 25.7.2019 11:01
Alvara í sambandinu þrátt fyrir 23 ára aldursmun Heimildarmaður People segir samband leikarans Leonardo DiCaprio við hina 22 ára gömlu Camila Morrone vera meira en bara tímabil. 25.7.2019 10:47
Ásgeir Jónsson nýr seðlabankastjóri Ásgeir Jónsson, dósent og forseti hagfræðideildar Háskóla Íslands, mun taka við af Má Guðmundssyni sem seðlabankastjóri. 24.7.2019 16:10
„Það er allt gert kynferðislegt þegar það kemur að hinsegin fólki“ Tónlistarkonan Skaði Þórðardóttir lýsir því á Facebook-síðu sinni hvernig það er raunverulega fyrir transfólk að sækja sundstaði. Hún segir margt hafa breyst til hins betra en transfólk þurfi oft að vera í stöðugri baráttu fyrir tilvistarrétti sínum. 24.7.2019 15:45
Sendu heilsustykki með pöntun í yfirstærð Fataverslunin Forever 21 hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir að gefa heilsustykki frá Atkins með pöntunum fyrirtækisins. 24.7.2019 14:21
Jane Goodall hitti Archie Dýrafræðingurinn Jane Goodall heimsótti hertogahjónin af Sussex í síðasta mánuði á heimili þeirra. 24.7.2019 12:57
Heimildarmynd um Epstein í bígerð Sjónvarpsstöðin Lifetime hefur tilkynnt að ráðist verði í gerð heimildarmyndar um bandaríska milljarðamæringinn Jeffrey Epstein. 24.7.2019 10:23
Fyrrum áhrifavaldur gagnrýnir samfélagsmiðlafrægð: „Ég var sannfærð um að ég væri svo áhugaverð“ Verity Johnson segir tíma sinn sem áhrifavaldur hafa verið þann versta í lífi sínu. Til þess að viðhalda frægðinni hafi hún þurft að næra „aumkunarverðustu hluta“ sálarlífs síns. 23.7.2019 16:09
Breytingar Instagram „skref í rétta átt“ til að sporna við félagslegri pressu ungmenna Deildarstjóri unglingastarfs hjá frístundamiðstöð í Reykjavík segir breytingar hjá Instagram til þess að fela fjölda "like-a“ ekki kollvarpandi en geta haft jákvæð áhrif. Notendur hafa talað um kvíða og pressu sem fylgir því að viðhalda ákveðinni ímynd út á við á miðlinum. 23.7.2019 13:10
Of snemmt að fullyrða um orsök rútuslyssins í Öræfum Of snemmt er að fullyrða um orsök rútuslyssins við Hof í Öræfum þann 16. maí síðastliðinn. Rannsókn er enn í gangi en þó á lokametrunum. 18.7.2019 14:27