Skúta strandaði við Skerjafjörð Björgunarsveitir í Hafnarfirði og Kópavogi voru kallaðar út klukkan ellefu í morgun vegna skútu sem hafði siglt í strand. 18.7.2019 12:18
Móðir kennir umdeildu sjónvarpsatriði um sjálfsvíg dóttur sinnar Joyce Deithorn, móðir nítján ára stúlku sem svipti sig lífi sumarið 2017, segir lokaatriði fyrstu seríu sjónvarpsþáttanna 13 Reasons Why hafa orðið til þess að dóttir sín tók þessa afdrifaríku ákvörðun. 18.7.2019 11:09
Kom í veg fyrir aukna fjárveitingu til fórnarlamba 11. september Rand Paul, öldungadeildarþingmaður Repúblikanaflokksins, kom í veg fyrir að fjárveitingar í sjóð sem greiðir fyrir heilbrigðisþjónustu viðbragðsaðila sem glíma við veikindi eftir störf sín á vettvangi eftir árásirnar á Tvíburaturnana. 18.7.2019 08:35
Instagram prófar að fela „lækfjölda“ Samfélagsmiðillinn Instagram mun hefja nýja tilraun í því skyni að sporna við félagslegri pressu sem margir notendur segjast finna fyrir á miðlinum. 18.7.2019 07:34
Talið að tveir fullorðnir hafi smitast af E. coli Beðið er eftir niðurstöðum úr faraldsfræðilegum rannsóknum á tengslum þessara tveggja einstaklinga við Efstadal II á næstu dögum. 17.7.2019 15:35
Helgi Hrafn um ræðuna: „Þetta var ömurlegt fyrir alla en ég myndi gera þetta aftur“ Helgi Hrafn segist ekki hafa beint orðum sínum að almenningi og hafi ekki verið að reyna að gera lítið úr Birgittu á fundinum. Honum hafi einfaldlega þótt mikilvægt að þetta kæmi fram fyrir atkvæðagreiðsluna. 17.7.2019 15:04
Gunnar Jóhann úrskurðaður í gæsluvarðhald til 11. september Gunnar Jóhann Gunnarsson hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 11. september en hann er grunaður um að hafa skotið Gísla Þór Þórarinsson, hálfbróður sinn, til bana. 17.7.2019 14:09
Keyrði tvisvar á Eaton og nauðgaði henni Maðurinn sem hefur játað á sig morðið á vísindakonunni Suzanne Eaton á grísku eyjunni Krít er sagður hafa keyrt á hana tvisvar þegar hún var úti að hlaupa. 17.7.2019 13:48
Framdi sjálfsvíg fyrir framan skólafélaga sína vegna eineltis Fjórtán ára gamall breskur drengur framdi í gær sjálfsvíg með því að leggjast á lestarteina á lestarstöð í Chertsey í gær. 17.7.2019 13:31
Stuðningur við Trump eykst innan Repúblikanaflokksins Þessi aukning kemur í kjölfar umdeildra ummæla forsetans í garð fjögurra þingkvenna Demókrataflokksins. 17.7.2019 10:47