Meghan vildi freknur á forsíðu Vogue Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, er gestaritstjóri septembertölublaðs Vogue. 29.7.2019 11:06
Fordómafull tíst send út í nafni Jessicu Alba Leikkonan Jessica Alba varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að óprúttinn aðili komst inn á Twitter-aðgang hennar. 29.7.2019 08:58
Sóttu ökklabrotna konu á Fimmvörðuháls Konan hafði verið á göngu í tíu manna hópi þegar hún hrasaði á gönguleiðinni og slasaðist. 28.7.2019 22:16
Frumkvöðull í kynjaveislum efins um ágæti þeirra í dag Bloggfærsla Jennu Karvunidis fór líkt og eldur um sinu í netheimum árið 2008 þegar hún sagði frá kynjaafhjúpun frumburðar síns. 28.7.2019 21:23
Lést á leið sinni að „töfrarútunni“ Nýgift hjón á ferðalagi um Alaska freistuðu þess að skoða yfirgefna rútu í óbyggðum Healy. 28.7.2019 20:32
Gekk hringinn í kringum landið á 43 dögum Hin 16 ára Eva Bryndís lauk göngu sinni hringinn í kringum landið síðdegis í dag. 28.7.2019 19:49
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 eru í beinni útsendingu á Vísi klukkan 18:30. 28.7.2019 18:04
Hitametið féll í Ásbyrgi Hitamet sumarsins féll í dag þegar hiti fór í 25,9 stig í Ásbyrgi í dag. 28.7.2019 16:00
Hvalirnir fljótlega á bak og burt þegar björgunarfólk bar að garði Allar björgunarsveitir á Reykjanesi voru kallaðar út upp úr klukkan níu í kvöld þegar grindhvalavaða hafði komið sér fyrir í Keflavíkurhöfn. 26.7.2019 23:40
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent