Hagnaður Arion banka dróst saman Arion banki hagnaðist um milljarð minna á öðrum ársfjórðungi ársins samanborið við sama tímabil í fyrra. 8.8.2019 19:18
Fjölskyldan sannfærð um að stúlkunni hafi verið rænt Nora Quoirin hvarf af hótelherbergi sínu um síðastliðna helgi. 8.8.2019 18:27
Gigi Hadid sögð vera að hitta Bachelorette-stjörnu Ofurfyrirsætan Gigi Hadid hefur sést að undanförnu með Tyler Cameron, sem flestir þekkja úr síðustu seríu The Bachelorette. 7.8.2019 23:05
Langþráð reynslulausn orðin að veruleika Hinni þrítugu Cyntoia Brown var sleppt úr fangelsi í dag á reynslulausn eftir að hafa hlotið náðun frá Bill Haslam ríkisstjóra Tennessee í janúar. 7.8.2019 21:28
Drengirnir grunaðir um morðin fundust látnir Leit hafði staðið yfir að drengjunum, þeim Kam McLeod og Bryer Schmegelsky, í um það bil tvær vikur. 7.8.2019 19:24
Lúxemborg líklega fyrsta Evrópulandið til að lögleiða kannabis Heilbrigðisráðherra Lúxemborgar hefur staðfest að landið ætli sér að verða fyrsta Evrópulandið til þess að lögleiða framleiðslu og neyslu kannabisefna. 7.8.2019 18:59
Blendin viðbrögð við fyrirhugaðari heimsókn Trump til El Paso Donald Trump Bandaríkjaforseti hyggst heimsækja borgina El Paso í Texasríki í kjölfar skotárásar sem þar var framin á laugardag. 7.8.2019 00:03
Hafa fundið lík bresku konunnar Lík hinnar 19 ára gömlu Alönu Cutland fannst í dag á afrísku eyjunni Madagaskar. 6.8.2019 23:01