Ósátt við ummæli McConnell um samstarf við Hvíta húsið Lisa Murkowski, öldungadeildarþingmaður Alaska fyrir Repúblikanaflokkinn, segir ummæli Mitch McConnell um samstarf við Hvíta húsið í ákæruferlinu gegn Trump óhugnanleg. 26.12.2019 09:03
Fólk fylgist með veðurspám fyrir ferðalög Spáð er hlýnandi veðri næstu daga þó hlýindin séu ekki mjög mikil. 26.12.2019 08:30
Þingmaður grunaður um mútuþægni Tsukasa Akimoto, þingmaður Frjálslynda lýðræðisflokksins í Japan, hefur verið handtekinn. 25.12.2019 15:51
Jólagjafir fyrirtækjanna: Gjafakort, búsáhöld og frídagar Flest fyrirtæki vilja gera vel við starfsmenn sína í tilefni jólanna og eru gjafirnar jafn mismunandi og þær eru margar. 25.12.2019 15:00
2,5 prósent Íslendinga eiga auðveldara með að „lifa af Þorláksmessuna“ Umfangsmikil heilsufarsrannsókn hefur leitt það í ljós að stökkbreyting í erfðamegni getur gert það að verkum að fólk á erfiðara með að finna lykt af fiski. 25.12.2019 14:13
Páfinn segir Guð elska alla menn Frans Páfi predikaði í miðnæturmessu í nótt þar sem fæðingu Jesú var fagnað. 25.12.2019 14:06
Níu flug frá landinu í dag Þetta er veruleg aukning frá síðustu árum en lengi vel var ekkert millilandaflug frá landinu á jóladag. 25.12.2019 12:42