Munu ekki leita að göngumanninum í dag Ekki verður leitað að týnda göngumanninum í Heydölum á Snæfellsnesi í dag. 1.1.2020 11:51
Áramótaskaupið fékk misgóðar viðtökur á Twitter Áramótaskaupið var að sjálfsögðu á sínum stað í gærkvöldi, enda fastur liður í áramótafögnuði flestra Íslendinga. 1.1.2020 11:09
Átján látnir vegna gróðureldanna Viðbragðsaðilar hafa ekki getað komist að sumum svæðum þar sem gróðureldarnir geisa. 1.1.2020 10:09
Fyrsta barn ársins kom í heiminn í Reykjavík Fjögur börn hafa fæðst á Landspítalanum í nótt og hefur nóttin gengið vel að sögn starfsmanna. 1.1.2020 09:00
„Dæmigert janúarveður“ næstu daga Árið byrjar með úrkomu víða um land og er spáð skúrum eða slydduéljum. 1.1.2020 08:40
122 mál skráð hjá lögreglu í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast þessa fyrstu nótt ársins. 1.1.2020 08:16
Skrifar ástarbréf til Bretlands og segir það alltaf velkomið í ESB Frans Timmermans, varaforseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, segist vera sár yfir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. 26.12.2019 15:41
Kínverskur fangi tekinn af lífi í Japan Wei Wei, fertugur kínverskur maður sem myrti fjölskyldu í borginni Fukuoka árið 2003, hefur verið tekinn af lífi. 26.12.2019 13:46
Föstur geta haft jákvæð áhrif á heilsuna Höfundur aðalrannsóknarinnar er Mark Mattson, prófessor í taugavísindum við John Hopkins háskóla í Bandaríkjunum. 26.12.2019 13:15
Mikil eyðilegging eftir Phanfone Fjöldi fólks er látið og hundrað fjölskyldur hafa misst heimili sín eftir að fellibylurinn Phanfone gekk yfir Filippseyjar. 26.12.2019 10:17