Klaustur bar boðar nafnabreytingu Klaustur bar í Kirkjustræti mun breyta um nafn á árinu sem er að hefjast og kveðja hið gamla. 5.1.2020 22:08
Vonar að alþjóðasamfélagið hvetji til stillingar Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir stöðuna í Íran alvarlega. 5.1.2020 19:35
Grýla í ríflega hálfa öld Heimildarmyndin Þrettándinn verður sýnd á Stöð 2 í kvöld klukkan 19:05. 5.1.2020 18:44
Hyggjast herða verklag eftir flótta Ghosn Yfirvöld í Japan hafa gefið það út að þau ætli að herða verklag í innflytjendamálum eftir ótrúlegan flótta Carlos Ghosn. 5.1.2020 18:14
Gefa slökkviliðinu 60 milljónir til að berjast við eldana Hjónin Nicole Kidman og Keith Urban hafa gefið slökkviliðinu í Nýju Suður Wales fimm hundruð þúsund Bandaríkjadala. 5.1.2020 16:32
Veðurstofa Íslands fagnar 100 ára afmæli Veðurstofa Íslands var stofnuð á þessum degi árið 1920. 1.1.2020 15:54
Árni Oddur sæmdur riddarakrossi Fjórtán Íslendingar voru sæmdir heiðursmerki hinnar íslenski fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. 1.1.2020 15:02
Icelandair og FVFÍ undirrita kjarasamning Icelandair og Flugvirkjafélag Íslands hafa endurnýjað kjarasamning á milli félaganna 1.1.2020 14:10
Guðni gefur aftur kost á sér Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hyggst bjóða sig aftur fram til forseta. 1.1.2020 13:10