Hæsta hættustigi lýst yfir á heimsvísu vegna kórónuveirunnar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) tilkynnti í dag að hættustig vegna kórónuveirunnar væri komið á hæsta stig. 28.2.2020 22:27
Sjáðu Friðrik Ómar og Sóla Hólm taka Eurovision syrpu Það var líf og fjör í þætti Gumma Ben í kvöld að vanda. 28.2.2020 21:37
GPS-tækjum stolið úr vinnuvélum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar tvö innbrot í vinnuvélar. 28.2.2020 21:00
Forsetinn um kórónusmitið: „Skelfing leysir engan vanda“ Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands segir brýnna en áður að landsmenn séu forsjálir, skynsamir og yfirvegaðir. 28.2.2020 20:31
Sýni hafa verið tekin úr tveimur samstarfsmönnum mannsins Vinnustaður mannsins sem greindist með kórónuveiruna COVID-19 í dag er kominn í sóttkví. 28.2.2020 20:21
Kona mannsins ekki smituð af kórónuveirunni Sýni sem tekið var til greiningar reyndist neikvætt. 28.2.2020 20:05
Þrjú lögregluembætti vinna að því að greina ferðir mannsins Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, brýnir fyrir fólki að leita til fjölmiðla fyrir upplýsingar um þróun mála varðandi kórónuveiruna COVID-19. 28.2.2020 19:45
Brottvísun Maní frestað Brottvísun íranska trans piltsins Maní Shahidi og fjölskyldu hans hefur verið frestað þar til niðurstaða er komin í endurupptöku á máli þeirra. 28.2.2020 19:22
Óvissustig vegna snjóflóðahættu á Austurlandi Veðurstofa Íslands hefur lýst yfir óvissustigi vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu á Austurlandi 28.2.2020 19:08
Hætta við EVE Fanfest vegna kórónuveirunnar Hátíðin átti að fara fram í Reykjavík dagana 2. til 4. apríl. 28.2.2020 18:39