Þak losnaði af húsi í Grindavík Björgunarsveitir voru að störfum víða um land í nótt og í morgun. Innlent 16. mars 2015 10:09
Flugvélar vagga við Leifsstöð: „Fólk að verða sjóveikt á biðinni úti á braut“ Farþegar í flugum Icelandair frá Ameríku sitja sem fastast í vélum sínum og eru sumir að verða sjóveikir. Innlent 16. mars 2015 07:47
Hvar blæs og hvar ekki?: Enn ein lægðin sækir Ísland heim Vindasamt hefur verið um landið í nótt og verður áfram fyrri part dags. Hvassast er á annesjum vestanlands en vindur á höfuðborgarsvæðinu verður allt að 23 m/s.. Innlent 16. mars 2015 07:27
Lægðagangur heldur áfram á færibandi Veðurofsa er hvergi nærri lokið, en hvassviðri á næstunni umtalsvert minna en síðasta laugardag. Innlent 16. mars 2015 07:00
Stormur um vestanvert landið Spáð S-stormi um landið vestanvert í nótt og fram yfir hádegi á morgun. Innlent 15. mars 2015 22:51
„Í afneitun um hvað þetta er glatað ástand“ Lífið á Vísi fór á stúfana og grennslaðist fyrir um hvað fólk hefði fyrir stafni í óveðrinu. Lífið 15. mars 2015 18:00
Fékk ekki að fljúga í dag út af óveðrinu í gær Missti af skírn barnabarns síns vegna mistaka hjá Icelandair. Innlent 15. mars 2015 16:38
Stormviðvörun: Allt að 25 metrar á sekúndu framundan "Það er ekkert í líkingu við það sem var í gær,“ segir veðurfræðingur. Innlent 15. mars 2015 10:44
Þyrlan sótti sjómann í nótt Skipverji á grænlenskum togara sóttur en beiðni barst frá skipinu snemma í gær. Innlent 15. mars 2015 09:55
Snarpasta hviðan fór nálægt Íslandsmetinu Snarpasta vindhviðan sem mældist á landinu í dag var 73,5 metrar á sekúndu. Innlent 14. mars 2015 20:35
Ratsjármynd af landinu sýnir hvernig óveðrið var Myndin er tekin á SENTINEL-1 frá ESA en unnin af Jarðvísindastofnun Háskólans. Innlent 14. mars 2015 18:42
Önnur lægð á leiðinni: Það versta vonandi yfirstaðið Reiknað með stormi annað kvöld og á mánudag en gætum séð til sólar á miðvikudag eða fimmtudag. Innlent 14. mars 2015 17:56
Vindurinn greip tvo verkamenn Vindhviður hafa verið gríðarlega sterkar á öllu landinu í dag og hefur meðalvindur verið frá 24-30 metrum á sekúndu. Innlent 14. mars 2015 15:44
Mosfellsbær á kafi: Ótrúlegar myndir Gríðarlegir vatnavextir hafa verið í Mosfellsbæ í dag og er ástandið í bæjarfélaginu vægast sagt slæmt. Innlent 14. mars 2015 14:40
Óveðrið ræðst á embættismenn Óveðrið í dag hlífir engum en fánastöng fyrir framan forsetaskrifstofuna við Sóleyjargötu 1 er farinn á hliðina sökum mikils vinds. Innlent 14. mars 2015 14:27
Gífurlegt álag var hjá Neyðarlínunni: Svöruðu 107 símtölum á fimmtán mínútum Gífurlegt álag var hjá Neyðarlínunni 1-1-2 í morgun en yfir 1400 símtölum var svarað frá miðnætti til hádegis. Innlent 14. mars 2015 13:38
Landsmenn bíða óþolinmóðir eftir að vorið gangi í garð: Óvægnar lægðir leika okkur grátt Veðurguðirnir hafa svo sannarlega sýnt landsmönnum mátt sinn og megin síðustu vikur og mánuði. Innlent 14. mars 2015 13:00
Höfuðborgin á floti: Rok í Reykjavík Gríðarlegir vatnavextir hafa verið á höfuðborgarsvæðinu í dag og hefur slökkviliðið haft í nógu að snúast. Innlent 14. mars 2015 12:30
Mikill vatnsleki í kjallaraíbúð við Háaleitisbraut "Hér varð vatnsleki í kjallaranum og þegar fólkið vaknaði í morgun var um tíu til tuttugu sentímetra djúpt vatn um alla íbúð,“ segir Guðmundur Halldórsson varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 14. mars 2015 12:07
Heitt súkkulaði til að ylja sér í vonskuveðrinu Hvað er betra en að setjast niður með heitt súkkulaði í bolla á meðan veðrið er svona úti? Lífið 14. mars 2015 11:51
Hús rýmd á Ísafirði vegna snjóflóðahættu Hús við Kjarrholt á Ísafirði hafa verið rýmd. Innlent 14. mars 2015 11:11
Þrjú hundruð björgunarsveitarmenn að störfum um land allt Hátt í 300 manns frá björgunarsveitum Slysavarnafélagsins Landsbjargar eru nú í óveðursaðstoð víða um land. Innlent 14. mars 2015 11:11
Miklabraut lokuð: „Þær eru eins og fljúgandi rakvélablöð á götunni“ Lögreglan hefur þurft að loka Miklubraut þar sem þakplötur og innkaupakerru fjúka um götuna. Innlent 14. mars 2015 10:32
Myndband: Þakplötur þeytast af Egilshöllinni Umferð í kringum Höllina hefur verið stöðvuð. Innlent 14. mars 2015 10:28
Tafir á dreifingu Fréttablaðsins: Lestu blað dagsins hér á Vísi Vont veður setur strik í reikninginn við útburð Fréttablaðsins. Innlent 14. mars 2015 10:11
Mikið álag á 112: Tré upp með rótum og Strætóskýli fjúka Strætóskýli fauk út á veginn í Vallarhverfinu í Hafnarfirði og liggur það á veginum rétt hjá Hauka-heimilinu. Fleiri strætóskýli hafa fokið á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 14. mars 2015 09:42
Allt á floti í Mosfellsbæ: Björgunarsveitir við störf um alla borg Skip hafa losnað frá bryggju en meira en fjörutíu tilkynningar hafa borist vegna fjúkandi hluta. Innlent 14. mars 2015 08:50
Fjúkandi þakplötur í Hafnarfirði Þakplötur eru farnar að fjúka af raðhúsalengju í Smyrlahrauni í Hafnarfirði. Innlent 14. mars 2015 08:48