Fínt Októberfest-veður í dag en blautt annað kvöld Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. september 2017 06:30 Það mun í það minnsta ekki rigna á fólk inni í tjöldunum - nema kannski konfettí. Vísir/Óskar Tónlistarþyrstir gestir Októberfest SHÍ í Vatnsmýri mega gera ráð fyrir prýðilegu dansveðri í kvöld en þær ættu ekki að hafa regnkápuna langt undan á morgun. Veðurstofan spáir allt að 14 stiga hita á suðvesturhorninu í dag og ætti að haldast þurrt í dag. Þá verður jafnframt bjart á Suðurlandi og hægur vindur en það mun bæði rigna og blása örlítið á fólk á Austurlandi í dag. Annars staðar á landinu gæti orðið vart við lítilsháttar bleytu. Annað kvöld verður þó farið að rigna í Vatnsmýrinni og annars staðar á Suðvesturlandi. Það verður hægviðri og bjart í fyrramálið og mun rofa til og hlýna fyrir norðan- og austan. Vaxandi austanátt síðdegis og vindur á bilinu 8 til 13 metrar á sekúndu annað kvöld.Nánar á veðurvef Vísis.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ laugardag:Hægviðri, þurrt og bjart með köflum. Vaxandi austanátt síðdegis, 8-13 m/s undir kvöld og rigning sunnan- og vestanlands. Hiti 8 til 14 stig. Á sunnudag:Norðaustan og síðar norðan 8-13 með rigningu, en rofar til á Suður- og Vesturlandi með deginum. Hiti frá 5 stigum í innsveitum fyrir norðan, upp í 13 stig syðst. Á mánudag:Norðlæg eða breytileg átt 3-8 og víða bjart veður. Norðvestan 8-13 og rigning um landið norðaustanvert fram eftir degi. Hiti 4 til 13 stig, hlýjast syðst. Víða svalt í veðri um kvöldið og frystir jafnvel, einkum í innsveitum norðanlands. Á þriðjudag:Suðaustan 3-8 og dálítil væta, en hægviðri og bjart á Norður- og Austurlandi. Hiti 6 til 11 stig. Á miðvikudag:Útlit fyrir norðanátt með rigningu norðan- og austanlands og hita 4 til 8 stig, en bjartviðri sunnan heiða og hiti 9 til 13 stig að deginum. Á fimmtudag:Útlit fyrir minnkandi norðanátt og bjartviðri, en léttir til fyrir norðan- og austan. Kólnandi veður. Veður Mest lesið Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Fleiri fréttir „Ekkert markvert hefur heyrst frá formanni flokksins“ Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Sjá meira
Tónlistarþyrstir gestir Októberfest SHÍ í Vatnsmýri mega gera ráð fyrir prýðilegu dansveðri í kvöld en þær ættu ekki að hafa regnkápuna langt undan á morgun. Veðurstofan spáir allt að 14 stiga hita á suðvesturhorninu í dag og ætti að haldast þurrt í dag. Þá verður jafnframt bjart á Suðurlandi og hægur vindur en það mun bæði rigna og blása örlítið á fólk á Austurlandi í dag. Annars staðar á landinu gæti orðið vart við lítilsháttar bleytu. Annað kvöld verður þó farið að rigna í Vatnsmýrinni og annars staðar á Suðvesturlandi. Það verður hægviðri og bjart í fyrramálið og mun rofa til og hlýna fyrir norðan- og austan. Vaxandi austanátt síðdegis og vindur á bilinu 8 til 13 metrar á sekúndu annað kvöld.Nánar á veðurvef Vísis.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ laugardag:Hægviðri, þurrt og bjart með köflum. Vaxandi austanátt síðdegis, 8-13 m/s undir kvöld og rigning sunnan- og vestanlands. Hiti 8 til 14 stig. Á sunnudag:Norðaustan og síðar norðan 8-13 með rigningu, en rofar til á Suður- og Vesturlandi með deginum. Hiti frá 5 stigum í innsveitum fyrir norðan, upp í 13 stig syðst. Á mánudag:Norðlæg eða breytileg átt 3-8 og víða bjart veður. Norðvestan 8-13 og rigning um landið norðaustanvert fram eftir degi. Hiti 4 til 13 stig, hlýjast syðst. Víða svalt í veðri um kvöldið og frystir jafnvel, einkum í innsveitum norðanlands. Á þriðjudag:Suðaustan 3-8 og dálítil væta, en hægviðri og bjart á Norður- og Austurlandi. Hiti 6 til 11 stig. Á miðvikudag:Útlit fyrir norðanátt með rigningu norðan- og austanlands og hita 4 til 8 stig, en bjartviðri sunnan heiða og hiti 9 til 13 stig að deginum. Á fimmtudag:Útlit fyrir minnkandi norðanátt og bjartviðri, en léttir til fyrir norðan- og austan. Kólnandi veður.
Veður Mest lesið Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Fleiri fréttir „Ekkert markvert hefur heyrst frá formanni flokksins“ Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Sjá meira