Syngur um hvernig það er að vera kona Þriðja plata ensku tónlistarkonunnar Kate Nash, Girl Talk, kemur út eftir helgi. Tónlist 28. febrúar 2013 12:30
Múm, MØ og Metz mæta Múm hefur bæst við dagskrá Iceland Airwaves í haust, en hljómsveitin gefur um svipað leyti út nýja plötu. Auk hennar bætast í hópinn Sin Fang, danska söngkonan MØ, elektrópoppkvartettinn Bloodgroup, gruggpönkararnir kanadísku í Metz, draumpoppararnir Young Dreams frá Noregi, hin reykvíska sveit Oyama og sænska söngkonan Sumie Nagano. Tónlist 28. febrúar 2013 12:00
Mumford tekur upp með Timberlake Marcus Mumford, höfuðpaur Mumford and Sons, og Justin Timberlake hafa verið að taka upp tónlist saman fyrir nýjustu kvikmynd Coen-bræðra. Myndin, sem heitir Inside Llewyn Davis, skartar Carey Mulligan, eiginkonu Mumfords, í einu aðalhlutverkanna og fjallar um tónlistarmann sem reynir að öðlast frægð og frama í New York á sjöunda áratugnum. Tónlist 28. febrúar 2013 07:00
Flytur í 300 fermetra Lucky Records flytur úr 67 fermetrum yfir í heila 300 í byrjun næsta mánaðar. Þar er meira pláss fyrir þær 20 til 30 þúsund vínylplötur sem eru til sölu. Tónlist 27. febrúar 2013 09:00
Hjónin rífast stundum á æfingum Hljómsveitin My Sweet Baklava frá Akranesi hefur gefið út sína fyrstu plötu sem nefnist Drops of Sound. Tónlist 26. febrúar 2013 18:00
Ég er alls engin dúlla Sigríður Thorlacius er ein besta söngkona sinnar kynslóðar og hefur hlotið mikið lof fyrir frammistöðu sína bæði með hljómsveitinni Hjaltalín og í ýmsum sólóverkefnum. Hún var tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2012 sem söngkona ársins og samtali Tónlist 24. febrúar 2013 09:00
Vilja aðra Sónar-hátíð í Hörpu Stjórnendur Sónar í skýjunum með Ísland. Aðeins 500 útlendingar keyptu miða. Tónlist 23. febrúar 2013 16:00
Fór í sjö blaðaviðtöl í London á einum degi Fyrsta plata Ólafs Arnalds hjá útgáfurisanum Universal kemur út á mánudaginn. Tónlist 23. febrúar 2013 13:00
Spila á Aldrei fór ég suður Jónas Sigurðsson, Borko, Futuregrapher, Duro, Langi Seli og Skuggarnir, Oyama, Prinspóló og Ylfa hafa verið staðfest á rokkhátíðina Aldrei fór ég suður. Þetta er þriðjungur þeirra listamanna sem spila á hátíðinni og verður tilkynnt um hina síðar. Tónlist 22. febrúar 2013 22:00
Dýrð í dauðaþögn nefnd In the Silence á ensku Ásgeir Trausti stillir upp í útrás. John Grant þýddi textana á ensku. Tónlist 22. febrúar 2013 19:00
Útgáfutónleikar á LUV-deginum "Það hittist þannig á að í dag er LUV-dagurinn, sem er til minningar um frænda minn Hermann Fannar Valgarðsson, eða Heimma feita eins og hann var kallaður. Ég lofa því að það verður mikil ást og friður í loftinu á tónleikunum í kvöld," segir tónlistarmaðurinn Friðrik Dór, sem heldur útgáfutónleika sína á skemmtistaðnum Faktorý í kvöld. Tónlist 22. febrúar 2013 12:14
Gítargoðsögn stígur fram í sviðsljósið Johnny Marr, fyrrum gítarleikari The Smiths, gefur út sína fyrstu sólóplötu. Tónlist 21. febrúar 2013 21:00
Frábær Sónar-hátíð Það myndaðist góð stemning í Hörpu á Sónar-hátíðinni. Fólk flæddi á milli tónleikasviðanna fjögurra og allir virtust sáttir, enda var mikið af gæðatónlist í boði. Tónlist 21. febrúar 2013 20:00
Ásgeir Trausti sigurvegari kvöldsins Meðfylgjandi myndir tók ljósmyndarinn Vilhelm Gunnarsson á Íslensku tónlistarverðlaununum í Hörpu í kvöld. Ásgeir Trausti var valinn vinsælasti flytjandinn, platan hans, Dýrð í dauðaþögn var valin hljómplata ársins í popp og rokk flokki og Ásgeir var líka valinn bjartasta vonin í sama flokki. Ekki nóg með það heldur verðlaunaði vefurinn tónlist.is Ásgeir fyrir góðan árangur við að koma sér og tónlist sinni á framfæri. Tónlist 20. febrúar 2013 22:00
Felix og Reynir Þór fara Alla leið Sérfræðingar skoða öll lögin sem keppa í Eurovision í fimm þáttum á RÚV. Tónlist 20. febrúar 2013 14:00
Cheek Mountain Thief ferðast um Frakkland Hljómplata sveitarinnar hefur fengið stórgóðar viðtökur í Frakklandi. Endaði á lista Les Inrock yfir bestu plötur ársins. Tónlist 20. febrúar 2013 13:00
Sjáðu Carly Rose taka Little Talks Söngkonan unga Carly Rose Sonenclar lenti í öðru sæti í X-Factor í Bandaríkjunum nú í desember. Tónlist 20. febrúar 2013 12:00
Trommar með 20 mismunandi sveitum Magnús Trygvason Eliassen er aðalmaðurinn í nýrri tónleikaröð á Kex Hostel. Tónlist 20. febrúar 2013 12:00
Dagur Íslensku tónlistarverðlaunanna runninn upp Villi naglbítur og Diddú kynnar. Afhent í 19. sinn í Silfurbergi í Hörpu í kvöld. Hér er listi yfir tilnefningarnar. Tónlist 20. febrúar 2013 11:15
Ásgeir Trausti lofaður í Osló Íslendingar létu til sín taka á tónlistarhátíðinni by:Larm í Noregi. Tónlist 19. febrúar 2013 12:00
Kylie og múm senda frá sér lag Poppsöngkonan Kylie Minogue sendi frá sér lag fyrr í dag sem hún gerði í samstarfi við íslensku hljómsveitina múm. Tónlist 18. febrúar 2013 15:38
Tilbury tekur upp nýja plötu Hljómsveitin Tilbury fór í hljóðver og tók upp fyrri helminginn af nýrri plötu. Tónlist 18. febrúar 2013 08:00
„Þetta var alveg stórkostlegt“ Sónar tónlistarhátíðinni lauk með glæsibrag í Hörpu í gærkvöldi. Tæplega þrjú þúsund manns sóttu hátíðina en á meðal tónlistarmanna sem komu fram voru Mugison, Ásgeir Trausti, James Blake og Squarepusher. Tónlist 17. febrúar 2013 17:26
Trentemöller og félagar slettu vel úr klaufunum á Kaffibarnum Danski raftónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Trentemöller spilar á Sónar-hátíðinni annað kvöld, en hátíðin hefst í dag. Hann sletti vel úr klaufunum síðast þegar hann kom til Íslands og segist alltaf hlakka til að sækja landið heim. Tónlist 15. febrúar 2013 06:00
Tinie Tempah skrifar í stjörnur á Íslandi Enski rapparinn heimsfrægi kemur fram á Keflavík Music Festival 2013 í júní næstkomandi. Tónlist 15. febrúar 2013 06:00
Krakkarnir í Oyama leggja land undir fót Hljómsveitin Oyama, sem gaf nýlega út EP-plötuna I Wanna, leggur nú land undir fót í fyrsta sinn. Tilefnið er bransahátíðin by:larm í Ósló sem og nokkrir tónleikar í London, þar á meðal á svokölluðu Club NME-kvöldi á hinum virta tónleikastað Koko. Fyrri tónleikarnir í Ósló voru í gær en þeir síðari verða í dag. Tónlist 14. febrúar 2013 06:00
Þriggja daga djamm Fyrsta plata Thoms Yorke og félaga í Atoms For Peace kemur út 25. febrúar. Tónlist 14. febrúar 2013 06:00
Einn af meisturunum Það er margt gott á Sónar-hátíðinni sem hefst í Hörpu á morgun. Á meðal stærstu nafnanna eru Berlínarseitin Modeselektor, Lundúnabúinn James Blake, hinn danski Trentemöller, Japaninn Ryuichi Sakamoto, þýsk-mexíkóska dúóið Pechanga Boys og Íslendingarnir Mugison, Retro Stefson, Sóley og Valgeir Sigurðsson – og við erum rétt að byrja. Sá listamaður sem ég er samt spenntastur fyrir á Sónar er Squarepusher. Tónlist 14. febrúar 2013 06:00
Lúxusvandamál að velja lög með ELO Stórskotalið tónlistarmanna kemur fram á heiðurstónleikum ELO í apríl. Lífið 12. febrúar 2013 00:01