Upptökur fyrir opnum tjöldum PJ Harvey ætlar að taka upp næstu plötu sína fyrir opnum tjöldum, því hljóðverið hennar verður hluti af listagjörningi. Tónlist 5. janúar 2015 11:00
Flytur til Denver og klárar plötu Tónlistarkonan Sigurlaug Gísladóttir eða Mr. Silla ætlar að yfirgefa Ísland um stund. Tónlist 3. janúar 2015 11:00
Sólóplata á leiðinni Tónlistarkonan Sóley hefur lokið upptökum á annarri sólóplötu sinni og fer lokafrágangur hennar fram núna í byrjun janúar. Tónlist 3. janúar 2015 09:30
Tíu spennandi plötur ársins 2015 Margar af þekkustu hljómsveitum og tónlistarmönnum heims eru með nýjar plötur í undirbúningi sem áformað er að líti dagsins ljós árið 2015. Á meðal þeirra eru Radiohead, Metallica, Kanye West og Madonna. Fréttablaðið tók saman lista yfir tíu áhugaverðustu Tónlist 2. janúar 2015 12:00
Fer í tónleikaferð til Los Angeles og Japans Kira Kira er á leið í stórt tónleikaferðalag og ætlar að rifja upp gömul kynni í Japan þar sem hún bjó eitt sinn. Tónlist 2. janúar 2015 10:00
FALKrósir sprengja hljóðhimnur í kvöld Tilraunatónlistarhópur heldur tónleika í Mengi. Tónlist 30. desember 2014 09:00
Lög ársins á þremur mínútum Upprifjun á tónlistarárinu fyrir þá tímabundnu. Tónlist 29. desember 2014 18:30
Ásgeir Trausti á eina bestu plötu ársins Útvarpsfólk á sænsk finnsku útvarpsstöðinni X3M er hrifið af tónlistarmanninum. Tónlist 29. desember 2014 12:00
Koma saman um jólin Síðastliðin þrjú ár hefur Hjaltalín haldið tónleika á Rosenberg á milli jóla og nýárs. Tónlist 27. desember 2014 12:00
Troða upp með Tófu Rökkurró, Oyama og Tófa spila á Kexi Hosteli í kvöld. Tónlist 27. desember 2014 10:00
Mikil goðsögn kveður þennan heim Fréttablaðið fékk þrjá Íslendinga til að tjá sig um kynni sín af honum. Tónlist 24. desember 2014 10:30
Nýtt lag úr Fifty Shades of Grey Earned It með The Weeknd er komið á netið. Tónlist 23. desember 2014 18:00
Bestu tónlistarmyndbönd ársins BBC Culture tekur saman bestu, fyndnustu og skrýtnustu myndböndin. Tónlist 23. desember 2014 17:00
Grafalvarleg staða blasir við á tónlistarmarkaði Samdrátturinn í plötusölu í ár er allt að 20 prósent. Alger aðskilnaður er að verða milli þeirra sem eldri eru og yngra fólks: Sem kaupir ekki lengur diska. Tónlist 23. desember 2014 12:02
Aphex Twin með bestu erlendu plötuna Syro með breska raftónlistarmanninum Aphex Twin er besta erlenda plata ársins að mati álitsgjafa Fréttablaðsins. Tónlist 22. desember 2014 19:00
Kaleo til Akureyrar Búast má við að Akureyringar og nærsveitarmenn flykkist á Græna hattinn 28. desember þegar Jökull Júlíusson og félagar í Kaleo stíga þar á svið. Tónlist 22. desember 2014 16:30
Svartidauði spilar í fallbyssuvirki frá nítjándu öld Hljómsveitin kemur fram á tónlistarhátíðinni Brutal Assault í Tékklandi með mörgum af þekktustu metalsveitum heimsins. Tónlist 22. desember 2014 00:01
Halda tónleika í nánum rýmum í heimahúsum Sofar Sounds er alþjóðlegt framtak sem er komið til Íslands. Áhorfendur vita ekki hverjir troða upp. Tónlist 22. desember 2014 00:01
Prins Póló með bestu íslensku plötuna Eins og síðustu ár leitaði Fréttablaðið til valinna sérfræðinga til þess að komast að því hverjar eru bestu plötur ársins 2014. Tónlist 20. desember 2014 11:45
Kaleo gerir samning við Atlantic Records Kaleo hefur skrifað undir plötusamning við Atlantic Records og "publishing“-samning við Warner/Chappell. Einnig komin með bandarískan umboðsmann. Tónlist 20. desember 2014 07:00
Vill láta allar karlrembur hverfa Öðruvísi jólalag frá fjölhæfum systrum. Tónlist 19. desember 2014 23:45
Lög ársins með bandvitlausum texta Það getur verið ótrúlega fyndið þegar fólki misheyrist. Tónlist 19. desember 2014 19:30
Fyrstu nöfnin tilkynnt á Secret Solstice hátíðina Moodymann, Zero 7, Route 94 og fleiri koma fram. Tónlist 19. desember 2014 18:00
Rafnæs í fyrsta sinn Curver, dj. flugvél & geimskip, Fufanu og fleiri þeyta skífum. Tónlist 19. desember 2014 10:30
Láta hugann reika frá jólastressi Prins Póló, dj. flugvél & geimskip og Dr. Gunni halda jólatónleika í Iðnó í kvöld. Tónlist 19. desember 2014 10:00
Bobby Shmurda handtekinn Liður í rannsókn lögreglu á gengjastarfsemi. Tónlist 19. desember 2014 09:00