Júníus Meyvant sendir frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband Stefán Árni Pálsson skrifar 18. maí 2016 12:30 Júníus Meyvant er mjög vinsæll hér á landi. Mynd/sigríður Unnur lúðvíksdóttir Í dag kemur formlega út tónlistarmyndband við lagið Neon Experience af væntanlegri breiðskífu Júníusar Meyvants, myndbandið er jafnframt fyrsta myndbandið sem Júníus Meyvant gefur út. Leikstjóri myndbandsins var Hannes Þór Arason en það var allt tekið upp á 8mm filmuvél í Vestmannaeyjum. Saga myndbandsins er um hversdagslegt líf í Vestmannaeyjum, þar sem Unnar (Júníus Meyvant) ólst upp, og það vill svo til að það er pabbahelgi. Ungi strákurinn í myndbandinu er einmitt sonur Unnars og saxófónleikarinn er faðir hans. Júníus Meyvant lauk nýverið við upptökur á sinni fyrstu hljómplötu sem hefur verið í vinnslu um nokkurt skeið. Platan ber heitið „Floating Harmonies“ og kemur hún út 8. Júlí nk. Platan kemur út um allan heim en verður fáanleg í eiginlegum eintökum í Evrópu fyrst um sinn. Record Records gefur út. Í september fer Júníus Meyvant í tónleikaferð um Evrópu ásamt hljómsveit sinni og verður spilað á eftirfarandi stöðum: Sep 2 Berlin, DE Privatclub Sep 3 Gdansk, PO Soundrive Fest Sep 4 Dresden, DE Sound Of Bronkow Festival Sep 5 Prague, CZ La Loca Sep 6 Vienna, AT Chelsea Sep 7 Munich, DE Ampere Sep 9 Hamburg, DE Nochtspeicher Sep 10 Copenhagen, DK Jazzhouse Sep 12 Aarhus, DK Radar Sep 14 Groningen, NL Vera Sep 15 Amsterdam, NL Bitterzoet Sep 16 London, UK Bush Hall Sep 17 Bristol, UK Louisiana Sep 18 Glasgow, UK Broadcast Sep 19 Manchester, UK Gullivers Sep 21 Paris, FR La Boule Noir Sep 22 Brussels, BE Live Europe Sep 23 Zurich, CH Bogen F Tónlist Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Fleiri fréttir Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Í dag kemur formlega út tónlistarmyndband við lagið Neon Experience af væntanlegri breiðskífu Júníusar Meyvants, myndbandið er jafnframt fyrsta myndbandið sem Júníus Meyvant gefur út. Leikstjóri myndbandsins var Hannes Þór Arason en það var allt tekið upp á 8mm filmuvél í Vestmannaeyjum. Saga myndbandsins er um hversdagslegt líf í Vestmannaeyjum, þar sem Unnar (Júníus Meyvant) ólst upp, og það vill svo til að það er pabbahelgi. Ungi strákurinn í myndbandinu er einmitt sonur Unnars og saxófónleikarinn er faðir hans. Júníus Meyvant lauk nýverið við upptökur á sinni fyrstu hljómplötu sem hefur verið í vinnslu um nokkurt skeið. Platan ber heitið „Floating Harmonies“ og kemur hún út 8. Júlí nk. Platan kemur út um allan heim en verður fáanleg í eiginlegum eintökum í Evrópu fyrst um sinn. Record Records gefur út. Í september fer Júníus Meyvant í tónleikaferð um Evrópu ásamt hljómsveit sinni og verður spilað á eftirfarandi stöðum: Sep 2 Berlin, DE Privatclub Sep 3 Gdansk, PO Soundrive Fest Sep 4 Dresden, DE Sound Of Bronkow Festival Sep 5 Prague, CZ La Loca Sep 6 Vienna, AT Chelsea Sep 7 Munich, DE Ampere Sep 9 Hamburg, DE Nochtspeicher Sep 10 Copenhagen, DK Jazzhouse Sep 12 Aarhus, DK Radar Sep 14 Groningen, NL Vera Sep 15 Amsterdam, NL Bitterzoet Sep 16 London, UK Bush Hall Sep 17 Bristol, UK Louisiana Sep 18 Glasgow, UK Broadcast Sep 19 Manchester, UK Gullivers Sep 21 Paris, FR La Boule Noir Sep 22 Brussels, BE Live Europe Sep 23 Zurich, CH Bogen F
Tónlist Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Fleiri fréttir Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira