Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

i-D frumsýnir nýtt myndband Samaris

Breska tískuritið i-D segir nýtt myndband íslensku rafsveitarinnar styðja "free-the-nipple“ hreyfinguna. Leikstjórinn Þóra Hilmars segir það aldrei hafa verið hluta af tilgangnum.

Tónlist
Fréttamynd

Michael Stipe syngur Bowie

Söngvari R.E.M. mætti fullskeggjaður í þátt Jimmy Fallon til þess að flytja lagið "The Man Who Sold the World“. Tónlistarfólk í Bandaríkjunum minnist söngvarans á tónleikum í New York á morgun og föstudag.

Tónlist
Fréttamynd

Svolítið eins og að hjóla

Hljómsveitin Risaeðlan kemur saman eftir langt hlé á Aldrei fór ég suður um páskana. Meðlimir sveitarinnar æfa nú af kappi og rifja upp gömul kynni við hljóðfærin.

Tónlist
Fréttamynd

Átti lag í nýjasta þætti Grey´s Anatomy

Tónlistarmaðurinn Axel Flóvent hefur átt lag í tveimur vinsælum bandarískum sjónvarpsþáttum á stuttum tíma. Hann lauk í gær við tónleikaferð um Bandaríkin en er þó á leið í hljóðver í Belgíu.

Tónlist
Fréttamynd

Plata og stuttmynd á leiðinni

Bat for Lashes er frjó þessa daganna. Í dag deildi hún nýju myndbandi við lagið "In god's house". Nýja platan "The Bride“ kemur í júlí, stuttmyndin "I do“ frumsýnd í apríl.

Tónlist
Fréttamynd

Seabear snýr aftur

Sindri Már og félagar í Seabear hafa ákveðið að taka nokkur lög á söfnunartónleikunum er halda á fyrir íbúa Grettisgötu 87 sem misstu allt sitt í brunanum.

Tónlist
Fréttamynd

Aðdáendur undirbúa 30 ára afmælisveislu

Í tilefni þess að breiðskífan "Life's too good“ fagnar stórafmæli í ár hvetur tónlistarvefsiðan Rokmusik.co íslenska tónlistarmenn til þess að gera sínar eigin útgáfur af lögum Sykurmolanna.

Tónlist
Fréttamynd

Miðasalan á Bræðsluna hefst á morgun

Miðasala á Bræðsluna hefst á morgnu klukkan kl. 10:00 á www.braedslan.is og á www.tix.is. Bræðslutónleikarnir fara svo fram laugardaginn 23. júlí. Mjög takmarkaður fjöldi miða er í boði og þeim verður ekki fjölgað.

Tónlist