Vandaðir hlutir hreyfa við mér "Ég hannaði þessa kimonokraga í byrjun fyrir sjálfa mig því ég fann ekkert þessu líkt í verslunum. Mig langaði í eitthvað um hálsinn úr vönduðu efni sem myndi endast og væri alltaf klassískt. Tíska og hönnun 3. mars 2005 00:01
Skyrtan sem passar við allt "Það er eins og gefur að skilja mjög margt sem er ómissandi í fataskápnum og kannski ekki hægt að nefna það allt í einni andrá. En Diesel-gallabuxurnar eru ómissandi -- gamlar og slitnar með götum. Þær eru hrikalega þægilegar og gott að hendast í þær eftir vinnu," segir Íris Tíska og hönnun 3. mars 2005 00:01
Íslenska lopapeysan sem tískuvara Lopapeysan er algerlega að slá í gegn þessa dagana og maður hlýtur því að spyrja sig hvað það er sem veldur. Skúli J. Björnsson og Elva Rósa Skúladóttir hjá Sportís eiga ef til einhverja sök að máli en þau hafa látið endurhanna lopapeysuna og selja hana nú í fyrsta sinn sem tískuvöru undir vörumerki Cintamanis. Tíska og hönnun 24. febrúar 2005 00:01
Hettupeysurnar hverfa aldrei "Fyrst og fremst myndi ég nefna hettupeysurnar, stórar, litlar, þröngar, víðar, síðar, stuttar -- alls kyns hettupeysur sem eru ómissandi í fataskápnum mínum. Ég er rosa hettupeysustelpa og geng örugglega í hettupeysum að minnsta kosti fimm daga vikunnar. Tíska og hönnun 24. febrúar 2005 00:01
Jakkaföt full af minningum "Það er eitt sem poppar strax upp í hugann og það eru jakkaföt nokkur. Þetta eru grá teinótt og útvíð jakkaföt sem ég keypti í París fyrir um sex árum síðan. Ég nota þau enn og það má segja að þau séu það langlífasta í fataskápnum mínum," segir Sölvi og ekki spillti fyrir að jakkafötin voru hræódýr. Tíska og hönnun 17. febrúar 2005 00:01
Fyrir alla þá sem geta lyft penna "Við hjá Rammagerðinni sátum fund með Iceland Express og vorum að ræða um allt annað efni þegar gróska í bolahönnun kom til tals. Bolamenning var alls ekki svona vinsæl fyrir nokkrum árum en allt í einu spretta upp verslanir eins og Dogma og þá fórum við að pæla í hvort við ættum ekki að nýta sköpunarkraft Íslendinga. Tíska og hönnun 17. febrúar 2005 00:01
Vill finna sig í fötunum "Ég valdi bara það sem ég er alltaf í og mér finnst þægilegast. Það er rauð hettupeysa sem ég fékk í Hagkaup á útsölu á þúsund krónur. Þetta er flík sem ég datt á og ég fer helst ekki úr henni. Hún er frekar þröng og ég er búin að eiga hana í um það bil ár. Tíska og hönnun 10. febrúar 2005 00:01
Skemmtilegasta flíkin Í snjónum og skammdeginu finnst Nönnu Kristínu Jóhannsdóttur skemmtilegast að klæða sig í turkísbláa loðvestið sitt sem er hlýtt og mjúkt og lífgar upp á tilveruna. Tíska og hönnun 10. febrúar 2005 00:01
Meira en skór "Það sem mér finnst ómissandi í fataskápnum mínum eru gullskórnir mínir. Þetta eru balletskór sem ég fékk í afmælisgjöf frá foreldrum mínum en þau keyptu þá í Kron á Laugaveginum. Mig var búið að langa í þessa skó mjög lengi og ég fékk þá rétt áður en ég ferðaðist til Belgíu. Tíska og hönnun 26. janúar 2005 00:01
Háð dansskónum "Ég er mikið fyrir klassísk föt og kaupi mikið í London því ég fer þangað oft út af dansinum. Ég geri oft mjög góð kaup þar enda þekki ég borgina og er enga stund að finna mér eitthvað," segir Birna og er ekki í vafa um hvers hún gæti ekki lifað án. Tíska og hönnun 19. janúar 2005 00:01
Hipphoppskór og sjálflýsandi úr Margeir Ingólfsson, eða plötusnúðurinn DJ Margeir eins og margir þekkja hann, er í örlitlum vandræðum þegar hann þarf að minnast á uppáhaldsflíkina í fataskápnum</font /></b /> Tíska og hönnun 13. janúar 2005 00:01
Best klæddu stórstjörnurnar Hverjar stóðu uppúr fyrir smekkvísi og fegurð árið 2004? Tíska og hönnun 13. janúar 2005 00:01
Fitnessdrottning opnar fataskápinn "Maðurinn minn er duglegur að kaupa handa mér föt enda þekkir hann mig vel og veit alveg hvað ég vil," segir fitness drottningin Freyja Sigurðardóttir. Freyja gengur aðallega í íþróttafötum enda æfir hún daginn út og daginn inn auk þess sem hún starfar sem einkaþjálfari í Perlunni í Keflavík. Tíska og hönnun 12. janúar 2005 00:01
Hlutlaus gleraugu djössuð upp Gleraugnaverslunin Optic Reykjavík býður upp á hin frönsku Zenka gleraugu frá fyrirtækinu Tand´M. Gleraugun eru sérstök að því leyti að með einföldum hætti er hægt að skipta út hluta af umgjörðinni og fá þannig allt aðra stemningu í gleraugun og útlitið. Grunnumgjörðin gæti því verið svört en með henni er hægt að kaupa ýmiss konar "skreytiklemmur" til þess að lífga upp á tilveruna. Tíska og hönnun 10. janúar 2005 00:01
Hanna á hefðarfólk "Við erum hérna tíu konur, sumar hafa verið hér í 11 ár en einhverjar hafa hætt og aðrar komið í staðinn," segir Ásta Guðmundsdóttir fatahönnuður í Kirsuberjatrénu. Tíska og hönnun 5. janúar 2005 00:01
Hlýja mér í hjartanu "Ég er voðalega mikill lúði í svona málum. Ég held að ég eigi ekki einn skartgrip. Ég er sko engin pæja," segir Katrín aðspurð um uppáhaldsflíkina en þegar hún er sannfærð um að uppáhaldið þurfi ekki að vera pæjuflík þá dettur henni strax eitt í hug. Tíska og hönnun 5. janúar 2005 00:01
Lífgar upp Laugaveginn "Þetta er dönsk keðja og við erum sjötta verslunin sem opnar í heiminum. Við sáum þessa verslun í Danmörku og kolféllum fyrir henni. Við ákváðum að opna hana hér því okkur fannst vanta svona verslun og svo er verðið mjög sanngjarnt," segir Kamilla Sveinsdóttir en hún rekur verslunina ásamt stöllu sinni, Þórdísi Lárusdóttur. Tíska og hönnun 16. desember 2004 00:01
Nýr kjóll á hverjum jólum "Ég er algjör kjólafrík, ég held að það sé minn helsti veikleiki," segir Elín María Björnsdóttir sjónvarpskona. "Ég lét náttúrulega ekki duga að kaupa mér einn jólakjól heldur keypti mér tvo." Tíska og hönnun 15. desember 2004 00:01
Þórunn opnar fataskápinn Ég fylgist ekki það vel með tískunni að ég liggi yfir tískublöðum en maður reynir að hanga inni," segir Þórunn Lárusdóttir söng- og leikkona. Tíska og hönnun 15. desember 2004 00:01
Góðir skór í íslenska slyddu Íslenskt veðurfar er ólíkt því sem gerist í flestum öðrum löndum, himnarnir breytast á sekúndubroti og sól og slydda skiptast á. Tíska og hönnun 9. desember 2004 00:01
Situr við að falda í flugvélinni Guðlaug Elsa fer með glæsiflíkur á alþjóðlega tískusýningu í Rúmeníu Tíska og hönnun 2. desember 2004 00:01
Fóðraði geitina Benjamín Bára Grímsdóttir, tónlistarkennari, söngkona, tónskáld og kórstjóri svo eitthvað sé nefnt, tekur sér dágóðan tíma í að velja uppáhaldstískuhlutinn sinn en finnur á endanum sérstakan skartgrip. Tíska og hönnun 2. desember 2004 00:01
Íslenska ullin yndisleg Dóra Sigfúsdóttir leggur varla frá sér prjónana og hefur hannað fjöldann allan af flíkum og þar á meðal sérstök lopasjöl í íslensku sauðalitunum. Tíska og hönnun 25. nóvember 2004 00:01
Fréttablaðið í belti Í gullsmíðaversluninni Mariella fást ansi öðruvísi belti. Tíska og hönnun 25. nóvember 2004 00:01
Hatturinn felur gráu hárin Aðspurður um hvaða tískuflík sé í uppáhaldi er Stefán Máni rithöfundur ekki seinn til svars. Tíska og hönnun 25. nóvember 2004 00:01
Massíf úlpa í kuldanum Aðspurður um hvaða flík sé í algjöru uppáhaldi þessa dagana þá er Kristján Ingi Gunnarsson, einn af þáttastjórnendum Ópsins í Sjónvarpinu, í engum vafa Tíska og hönnun 18. nóvember 2004 00:01