Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Hvernig koma kanalausir Keflvíkingar til baka á móti KR?

    Keflvíkingar fengu slæman skell á móti nágrönnum sínum í Njarðvík í síðasta leik sínum í Iceland Express deild karla og ráku í kjölfarið kanann sinn Rashon Clark. Keflvíkingar fá tækifæri til að endurvekja stoltið þegar þeir taka á móti Íslandsmeisturum KR í Toyota-höllinni í Keflavík klukkan 19.15 í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Keflvíkingar búnir að reka kanann sinn í körfunni

    Keflvíkingar sögðu í gær upp samningi sínum við Bandaríkjamanninn Rahshon Clark og mun lið þeirra spila án Bandaríkjamanns í næsta leik sem verður á móti KR í Toyota-höllinni á fimmtudaginn. Rahshon Clark var með 18,9 stig og 10,8 fráköst að meðaltali í leik.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Hlynur með bestu frammistöðuna í 9. umferð

    Snæfellingurinn Hlynur Bæringsson var með hæst framlag allra leikmanna Iceland Express deildar karla í 9. umferð sem lauk í gær. Hlynur fékk 35 í framlagseinkunn fyrir leik Snæfells í Grindavík en það dugði þó ekki Hólmurum sem töpuðu með einu stigi, 94-95, eftir framlengdan leik.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Guðjón: Mér fannst við bara vera kraftlausir

    „Við vorum bara skítlélegir og það var ömurlegt að horfa upp á þetta. Það er í raun það eina sem mér dettur í hug að segja núna,“ sagði Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur, eftir 76-63 tap liðsins í Suðurnesjaslag gegn Njarðvík í Iceland Express-deild karla í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Sigurður: Varnarleikurinn var frábær allan leikinn

    „Ég er mjög sáttur með sigurinn. Varnarleikurinn var frábær hjá okkur allan leikinn en það komu leikkaflar þar sem við vorum ekki að gera nógu vel í sókninni en í heildina litið er ég mjög sáttur með okkar leik,“ sagði Sigurður Ingimundarson, þjálfari Njarðvíkur í leikslok eftir 76-63 sigur liðs síns gegn Keflavík í toppbaráttuslag Iceland Express-deildar karla í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Marvin með 35 stig í sigri Hamars á Breiðabliki

    Marvin Valdimarsson skoraði 35 stig í mikilvægum ellefu stiga sigri Hamars á Breiðabliki, 89-78, í Hveragerði í Iceland Express deild karla í kvöld. Hamarsmenn lögðu grunninn að sigrinum með góðum þriðja leikhluta sem þeir unnu 28-15.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Tveir toppbaráttuleikir í körfunni í kvöld

    Það verða tveir toppbaráttuleikir í Iceland Express deild karla í kvöld þegar tvö efstu liðin og erkifjendurnir í Njarðvík og Keflavík mætast í Ljónagryfjunni í Njarðvík á sama tíma og Íslandsmeistarar KR taka á móti bikarmeisturum Stjörnunnar í DHL-höllinni.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Öruggur sigur KR

    KR vann öruggan nítján stiga sigur á Haukum á Ásvöllum í Iceland Express deild kvenna í kvöld, 81-62.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Teitur: Gefur okkur auka kraft

    „Þetta var gríðarlega mikilvægt fyrir okkur eftir tvo tapleiki á undan. Við áttum möguleika í Grindavík um daginn en spiluðum illa gegn Tindastóli hérna heima," sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir sigurinn á Njarðvík í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Fannar: Ætlum að vera með í þessu

    „Þetta var rosagott. Það er mikill munur á því að vinna og tapa," sagði Fannar Helgason, fyrirliði Stjörnunnar, eftir góðan sigur Garðbæinga á Njarðvíkingum í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Fyrsta tap Njarðvíkinga undir stjórn Sigurðar

    Stjörnumenn urðu fyrstir til að vinna Njarðvíkinga síðan að Sigurður Ingimundarson tók við liðinu, þegar Stjarnan vann 82-75 sigur á leik liðanna í Ásgarði í kvöld. Leikurinn var jafn og spennandi en Garðbæingar voru sterkari í lokin.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Snæfellingar snéru leiknum við í seinni hálfleik

    Snæfell vann ellefu stiga sigur á Tindastól, 90-79 í Stykkishólmi í Iceland Express deild karla í kvöld þrátt fyrir að hafa verið ellefu stigum undir í hálfleik. KR vann á sama tíma öruggan sigur á Breiðabliki í Smáranum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun: Spenna í lokin þegar Keflavík lagði Grindavík

    Keflavík vann Grindavík í Iceland Express-deildinni í kvöld 97-89. Leikurinn var afbragðsskemmtun en úrslitin gefa aðeins skakka mynd af þeirri spennu sem var undir lokin. Grindvíkingar reyndu við þriggja stiga körfu til að jafna metin þegar fimm sekúndur voru eftir.

    Körfubolti