KR átti fjóra bestu leikmenn úrslitaeinvígisins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. apríl 2011 16:45 Marcus Walker. Mynd/Anton Fjórir KR-ingar voru efstir á listanum yfir hæsta framlagið í úrslitaeinvígi Iceland Express deildar karla sem lauk með öruggum sigri KR-inga í fjórða leiknum í Garðabænum í gær. KR vann einvígið 3-1. Það kemur fæstum á óvart að Marcus Walker hafi verið með langhæsta framlagið í úrslitaeinvíginu enda var hann kosinn besti leikmaður úrslitakeppninnar. Walker var með 32,5 stig, 3,8 stoðsendingar og 3,8 stolna bolta að meðaltali í leik og hitti úr 66,7 prósent þriggja stiga skota sinna (14 af 21). Brynjar Þór Björnsson var í öðru sæti en hann var með 22,5 stig í leik, hitti úr 51,7 prósent skota sinna og setti niður 15 af 16 vítum sínum (93,8 prósent). Brynjar skoraði flestar þriggja stiga körfur í einvíginu eða 3,8 að meðaltali í leik. Finnur Atli Magnússon er í þriðja sætinu og fjórði er síðan Pavel Ermolinskij sem var sá leikmaður sem tók bæði flest fráköst (12,3) og gaf flestar stoðsendingar í úrslitaeinvíginu (6,8). Finnur var með 12,8 stig og 5,5 fráköst að meðaltali þrátt fyrir að spila aðeins 20,0 mínútur í leik en hann hitti úr 65,4 prósent skota sinna. Finnur Atli var sem dæmi með aðeins hærra framlag á hverjar 40 mínútur heldur en Marcus Walker. Renato Lindmets var sá Stjörnumaður sem var með hæsta framlagið en hann var með 17,8 stig og 8,5 fráköst að meðaltali í leik. Hér fyrir neðan má sjá topplista úr úrslitaeinvígi KR og Stjörnunnar. Topplistar úrslitaeinvígis KR og Stjörnunnar 2011:Hæsta framlagið Marcus Walker, KR 32,5 Brynjar Þór Björnsson, KR 21,0 Finnur Atli Magnússon, KR 18,3 Pavel Ermolinskij, KR 17,8 Renato Lindmets, Stjarnan 17,8 Jovan Zdravevski, Stjarnan 15,0 Marvin Valdimarsson, Stjarnan 14,0 Justin Shouse, Stjarnan 13,3 Hreggviður Magnússon, KR 12,0 Guðjón Lárusson, Stjarnan 10,5Flest stig í leik Marcus Walker, KR 32,5 Brynjar Þór Björnsson, KR 22,5 Renato Lindmets, Stjarnan 17,8 Jovan Zdravevski, Stjarnan 17,3 Justin Shouse, Stjarnan 16,3Flest fráköst í leik Pavel Ermolinskij, KR 12,3 Renato Lindmets, Stjarnan 8,5 Jón Orri Kristjánsson, KR 6,3 Finnur Atli Magnússon, KR 5,5 Jovan Zdravevski, Stjarnan 5,0Flestar stoðsendingar í leik Pavel Ermolinskij, KR 6,8 Justin Shouse, Stjarnan 5,5 Marcus Walker, KR 3,8 Renato Lindmets, Stjarnan 3,0 Brynjar Þór Björnsson, KR 2,8Flestir stolnir bolta í leik Marcus Walker, KR 3,8 Pavel Ermolinskij, KR 2,0 Jovan Zdravevski, Stjarnan 1,8 Brynjar Þór Björnsson, KR 1,5 Renato Lindmets, Stjarnan 1,5Flestar þriggja stiga körfur Brynjar Þór Björnsson, KR 15 Marcus Walker, KR 14 Jovan Zdravevski, Stjarnan 12 Justin Shouse, Stjarnan 7 Hreggviður Magnússon, KR 7 Daníel G. Guðmundsson, Stjarnan 7 Dominos-deild karla Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Fjórir KR-ingar voru efstir á listanum yfir hæsta framlagið í úrslitaeinvígi Iceland Express deildar karla sem lauk með öruggum sigri KR-inga í fjórða leiknum í Garðabænum í gær. KR vann einvígið 3-1. Það kemur fæstum á óvart að Marcus Walker hafi verið með langhæsta framlagið í úrslitaeinvíginu enda var hann kosinn besti leikmaður úrslitakeppninnar. Walker var með 32,5 stig, 3,8 stoðsendingar og 3,8 stolna bolta að meðaltali í leik og hitti úr 66,7 prósent þriggja stiga skota sinna (14 af 21). Brynjar Þór Björnsson var í öðru sæti en hann var með 22,5 stig í leik, hitti úr 51,7 prósent skota sinna og setti niður 15 af 16 vítum sínum (93,8 prósent). Brynjar skoraði flestar þriggja stiga körfur í einvíginu eða 3,8 að meðaltali í leik. Finnur Atli Magnússon er í þriðja sætinu og fjórði er síðan Pavel Ermolinskij sem var sá leikmaður sem tók bæði flest fráköst (12,3) og gaf flestar stoðsendingar í úrslitaeinvíginu (6,8). Finnur var með 12,8 stig og 5,5 fráköst að meðaltali þrátt fyrir að spila aðeins 20,0 mínútur í leik en hann hitti úr 65,4 prósent skota sinna. Finnur Atli var sem dæmi með aðeins hærra framlag á hverjar 40 mínútur heldur en Marcus Walker. Renato Lindmets var sá Stjörnumaður sem var með hæsta framlagið en hann var með 17,8 stig og 8,5 fráköst að meðaltali í leik. Hér fyrir neðan má sjá topplista úr úrslitaeinvígi KR og Stjörnunnar. Topplistar úrslitaeinvígis KR og Stjörnunnar 2011:Hæsta framlagið Marcus Walker, KR 32,5 Brynjar Þór Björnsson, KR 21,0 Finnur Atli Magnússon, KR 18,3 Pavel Ermolinskij, KR 17,8 Renato Lindmets, Stjarnan 17,8 Jovan Zdravevski, Stjarnan 15,0 Marvin Valdimarsson, Stjarnan 14,0 Justin Shouse, Stjarnan 13,3 Hreggviður Magnússon, KR 12,0 Guðjón Lárusson, Stjarnan 10,5Flest stig í leik Marcus Walker, KR 32,5 Brynjar Þór Björnsson, KR 22,5 Renato Lindmets, Stjarnan 17,8 Jovan Zdravevski, Stjarnan 17,3 Justin Shouse, Stjarnan 16,3Flest fráköst í leik Pavel Ermolinskij, KR 12,3 Renato Lindmets, Stjarnan 8,5 Jón Orri Kristjánsson, KR 6,3 Finnur Atli Magnússon, KR 5,5 Jovan Zdravevski, Stjarnan 5,0Flestar stoðsendingar í leik Pavel Ermolinskij, KR 6,8 Justin Shouse, Stjarnan 5,5 Marcus Walker, KR 3,8 Renato Lindmets, Stjarnan 3,0 Brynjar Þór Björnsson, KR 2,8Flestir stolnir bolta í leik Marcus Walker, KR 3,8 Pavel Ermolinskij, KR 2,0 Jovan Zdravevski, Stjarnan 1,8 Brynjar Þór Björnsson, KR 1,5 Renato Lindmets, Stjarnan 1,5Flestar þriggja stiga körfur Brynjar Þór Björnsson, KR 15 Marcus Walker, KR 14 Jovan Zdravevski, Stjarnan 12 Justin Shouse, Stjarnan 7 Hreggviður Magnússon, KR 7 Daníel G. Guðmundsson, Stjarnan 7
Dominos-deild karla Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira