Takk fyrir allt Justin | Heiðursmyndband Sem kunnugt er hefur Justin Shouse lagt körfuboltaskóna á hilluna eftir langan og farsælan feril. Körfubolti 21. apríl 2017 19:00
Ingi Þór: Ástæðulaust að óttast góða leikmenn Ingi Þór Steinþórsson er í hópi þeirra sem vill breyta reglum um fjölda útlendinga í íslenskum körfubolta. Málið verður tekið fyrir á ársþingi KKÍ á morgun. Körfubolti 21. apríl 2017 13:00
Þurfum að finna gleðina aftur Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, segir að hans menn muni selja sig dýrt þegar KR mætir í heimsókn í öðrum leik úrslitaeinvígisins. Hann segir að Grindavík komist ekki mikið neðar en í síðasta leik. Körfubolti 21. apríl 2017 06:00
Justin Shouse leggur skóna á hilluna Leikstjórnandinn litríki kveður körfuboltavöllinn. Körfubolti 20. apríl 2017 00:17
Ólafur um atvikið umdeilda: Þetta er bara ódrengileg framkoma "Við vorum alveg búnir að fara yfir ákveðna hluti í vörninni sem við ætluðum ekki að láta gerast en KR-ingar skora bara fyrstu tvær körfurnar á okkur þannig og það var bara saga leiksins,“ segir Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindvíkinga, eftir tapið í kvöld. Körfubolti 18. apríl 2017 20:25
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 98-65 | KR valtaði yfir Grindavík KR vann fyrsta leikinn um Íslandsmeistaratitilinn gegn Grindavík, 98-65, í kvöld en leikurinn fór fram í DHL-höllinni vestur í bæ. Körfubolti 18. apríl 2017 19:45
Bikararnir enda í vesturbænum og í Keflavík Pétur Már Sigurðsson spáir KR fjórða titlinum í röð en Keflavíkurstúlkur rjúfa einokun Snæfells í kvennaflokki. Körfubolti 18. apríl 2017 06:00
Hrafn áfram með Stjörnuna Hrafn Kristjánsson verður áfram við stjórnvölinn hjá karlaliði Stjörnunnar í körfubolta. Körfubolti 17. apríl 2017 21:44
Valur upp í Domino's deildina eftir 47 stiga sigur Valur leikur í Domino's deild karla á næsta tímabili en þetta var ljóst eftir stórsigur liðsins, 109-62, á Hamri í oddaleik í umspili í kvöld. Körfubolti 12. apríl 2017 19:38
Nú var lukkan ekki með Friðriki Inga 11. apríl 11. apríl hafði fyrir gærkvöldið verið einstaklega góður dagur á þjálfaraferli Friðriks Inga Rúnarssonar í úrvalsdeild karla í körfubolta en fyrrnefnd lukka var ekki með honum í gær. Körfubolti 12. apríl 2017 13:00
Alltaf Grindavík hjá Jóni Arnóri í lokaúrslitum Jón Arnór Stefánsson tryggði KR sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í gærkvöldi þegar hann skoraði sigurkörfuna í 86-84 sigri KR í fjórða leiknum á móti Keflavík í undanúrslitaeinvígi liðanna. Körfubolti 12. apríl 2017 12:00
Hörður Axel ekki í sumarfrí strax | Klárar tímabilið á Ítalíu Hörður Axel Vilhjálmsson og félagar duttu út úr úrslitakeppninni í gærkvöldi eftir naumt tap fyrir KR. Hörður Axel er hinsvegar ekki kominn í sumarfrí eins og félagar hans. Körfubolti 12. apríl 2017 10:24
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 84-86 | Acox blokkaði KR í úrslit KR er komið í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir frábæran sigur, 86-84, á Keflavík í fjórða leik liðanna. Körfubolti 11. apríl 2017 21:45
Amin: Við höfum verið betri í síðustu tveimur leikjum "Þetta var ótrúlega erfiður leikur og við vissu alltaf að þetta yrði það. Þeir voru að berjast til að komast í úrslit og við að berjast fyrir lífi okkar,“ segir Amin Stevens, leikmaður Keflavíkur, eftir leikinn í kvöld. Körfubolti 11. apríl 2017 21:42
Kristófer Acox: Ég skuldaði Herði þetta blokk „Ég náði bara að stíga út og hirða frákastið og troða þessum bolta ofan í,“ segir Kritófer Acox sem tróð boltanum í körfuna undir lokin og það á ótrúlega mikilvægum tímapunkti. Körfubolti 11. apríl 2017 21:39
Stólarnir langt frá því hættir að reyna við þann stóra: Axel Kárason á heimleið Íslenski landsliðsmaðurinn snýr heim í Skagafjörðinn fyrir næstu leiktíð í Domino´s-deildinni. Körfubolti 11. apríl 2017 19:06
KR-ingar búnir að tapa sex leikjum í röð í úrslitakeppni í Reykjanesbæ 30. mars 2011. Mörgum finnst langt liðið síðan enda erum við að tala um sex ár og tólf dagar eða í það heila 2204 daga. Körfubolti 11. apríl 2017 16:30
Benedikt hættur með Þórsliðin Benedikt Guðmundsson er hættur þjálfun karla- og kvennaliðs Þórs Ak. eftir tveggja ára starf. Körfubolti 11. apríl 2017 08:56
Allir stigu á bensínsgjöfina Grindavík er komið í lokaúrslit í Domino's-deild karla eftir auðvelt undanúrslitaeinvígi. Stjörnumenn áttu engin svör við því að allir aðalleikmenn Grindavíkur spiluðu betur en þeir gerðu í deildarkeppninni. Körfubolti 11. apríl 2017 06:00
Dagur Kár: Með liðsheild og baráttu er hægt að færa fjöll og höf Dagur Kár Jónsson fór á kostum með Grindavík í undanúrslitum Domino´s-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 10. apríl 2017 22:00
Tveir leikir upp á líf eða dauða í Valshöllinni á miðvikudaginn Valshöllin á Hlíðarenda verður svo sannarlega staðurinn til að vera á miðvikudagskvöldið kemur en þá fara þar fram tveir rosalega mikilvægir leikir fyrir bæði Valsmenn og gesti þeirra. Körfubolti 10. apríl 2017 14:30
Matthías Orri áfram Hellisbúi Leikstjórnandinn knái verður áfram í Hertz-hellinum. Körfubolti 10. apríl 2017 09:30
Valsmenn náðu í oddaleik eftir sigur á Hamri Valsmenn náðu að knýja fram oddaleik í rimmunni um laust sæti í Dominos-deildinni eftir frábæran sigur á Hamar 89-84 í kvöld en leikurinn fór fram í Hveragerði. Körfubolti 9. apríl 2017 21:43
Jóhann: Langar að prófa KR Jóhann Ólafsson þjálfari Grindavíkur var alsæll í leikslok og stuðningsmenn Grindavíkur sungu stuðningssöngva honum til heiðurs þegar leiknum var lokið. Hann var afar ánægður með frammistöðu sinna manna í einvíginu. Körfubolti 8. apríl 2017 18:43
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 69-104 | Grindavík í úrslit eftir yfirburðasigur Grindavík er komið í úrslit Dominos-deildar karla í körfuknattleik eftir sigur á Stjörnunni í Garðabæ í dag. Grindavík vann alla þrjá leiki liðanna í einvíginu og mætir KR eða Keflavík í úrslitum. Körfubolti 8. apríl 2017 18:30
Dómaraumræðan í Dominos-deildinni: „Línan breytist ekkert í úrslitakeppninni“ Mikið hefur verið talað um frammistöðu dómara í úrslitakeppninni í Dominos-deildinni að undanförnu og þeir harkalega gagnrýndir í viðtölum eftir leiki. Körfubolti 8. apríl 2017 14:45
Jón Arnór öruggur í viðtali eftir leik: „Líður ennþá eins og ég sé alltaf bestur“ "Þetta var algjör lykilleikur fyrir okkur til þess að komast áfram,“ sagði Jón Arnór Stefánsson, leikmaður KR, eftir sigurinn á Keflavík í undanúrslitum Dominos-deild karla í gærkvöldi. Körfubolti 8. apríl 2017 14:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 91-88 | Spennutryllir er KR náði 2-1 forskoti KR er komið með 2-1 forskot í undanúrslitum Dominos-deildar karla eftir nauman 91-88 sigur á Keflavík spennutrylli í DHL-Höllinni í kvöld. Körfubolti 7. apríl 2017 22:45
Finnur: Eins gott að menn mæti með blóðbragð í munni og berjist Þjálfari KR-inga sendi sínum leikmönnum skýr skilaboð um að hann ætlaðist til þess að menn myndu mæta brjálaðir til leiks gegn Keflavík á þriðjudaginn en ekki láta pakka sér saman þriðja árið í röð. Körfubolti 7. apríl 2017 22:30
KR og Keflavík verða bæði að vinna í kvöld og þetta er ástæðan Undanúrslit Domino´s deildar karla í körfubolta halda áfram í kvöld þegar þriðji leikur KR og Keflavíkur fer fram í DHL-höll þeirra KR-inga í Vesturbænum. Körfubolti 7. apríl 2017 16:30