Sverrir Þór: Ég hefði getað farið inn á og gert helmingi betur Bjarni Þórarinn Hallfreðsson í Blue-höllinni skrifar 8. nóvember 2018 21:30 Sverrir var sáttur með sigurinn, en ekki eins sáttur með spilamennskuna Það voru blendnar tilfinningar hjá Sverri Þór Sverrissyni, þjálfara Keflavíkur eftir sigur sinna manna gegn Breiðablik. Keflvíkingar áttu ekki góðan leik í kvöld, og þá sérstaklega í fyrri hálfleik. Keflvíkingar voru mun sterkari í seinni hálfleik og skóp það sigurinn. Fallegur sigur var þetta ekki hjá Keflavík, en sigur er sigur. „Já alveg klárlega. En við vorum bara arfaslakir í fyrri hálfleik. Ég var hrikalega pirraður hvað það var mikið baráttu- og viljaleysi og mönnum var bara alveg skítsama. Ég veit ekki hvort að þeir hafi haldið að Blikarnir hafi ætlað að koma hingað og reyna að tapa. Þeir með hörku mannskap. Við vorum bara í tómum vandræðum en ég er ánægður með viðsnúninginn í seinni hálfleik. Þá fórum við að berjast og leggja okkur fram í vörn.“ Blikar höfðu yfirhöndina í fyrri hálfleik, og fyrir leik bjuggust líklega fáir við því. Sverrir var ekki klár á því hvort um vanmat hafi verið að ræða. „Ég veit ekki. Við höfum ekki efni á að vanmeta einn né neinn. Þótt svo við séum búnir að vinna marga leiki í upphafi móts þá eru þetta allt hörkuleikir. Það er ekkert lið í þessari deild lélegt þannig að þú getir bara mætt og engan veginn verið að pæla í leiknum og vinna. Það er ekki þannig, og það verður ekki þannig. Við þurfum heldur betur að fara hugsa okkar gang ef við ætlum ekki að fara tapa fullt af leikjum því við erum ekki nógu vel mótiveraðir. Við getum ekki komið aftur svona eins og í kvöld.“ Aðspurður um hvað fór úrskeiðis hjá Keflvíkingum í fyrri hálfleik var svar Sverris einfalt. Hann þótti sínir menn vera latir. „Mér fannst menn bara hreinlega latir. Ég hefði getað farið þarna inn á og gert helmingi betur. Það væri sorglegt en ég hefði allavega nennt þessu. En menn svöruðu þessu í seinni hálfleik og það er mjög jákvætt. Við þurfum að halda áfram frá því sem við gerðum í seinni hálfleik. Þú átt aldrei að geta látið fólk segja við þig að þú hafir verið latur og ekki með vilja. Ég vil ekki sjá það aftur í mínu liði.“ Dominos-deild karla Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Það voru blendnar tilfinningar hjá Sverri Þór Sverrissyni, þjálfara Keflavíkur eftir sigur sinna manna gegn Breiðablik. Keflvíkingar áttu ekki góðan leik í kvöld, og þá sérstaklega í fyrri hálfleik. Keflvíkingar voru mun sterkari í seinni hálfleik og skóp það sigurinn. Fallegur sigur var þetta ekki hjá Keflavík, en sigur er sigur. „Já alveg klárlega. En við vorum bara arfaslakir í fyrri hálfleik. Ég var hrikalega pirraður hvað það var mikið baráttu- og viljaleysi og mönnum var bara alveg skítsama. Ég veit ekki hvort að þeir hafi haldið að Blikarnir hafi ætlað að koma hingað og reyna að tapa. Þeir með hörku mannskap. Við vorum bara í tómum vandræðum en ég er ánægður með viðsnúninginn í seinni hálfleik. Þá fórum við að berjast og leggja okkur fram í vörn.“ Blikar höfðu yfirhöndina í fyrri hálfleik, og fyrir leik bjuggust líklega fáir við því. Sverrir var ekki klár á því hvort um vanmat hafi verið að ræða. „Ég veit ekki. Við höfum ekki efni á að vanmeta einn né neinn. Þótt svo við séum búnir að vinna marga leiki í upphafi móts þá eru þetta allt hörkuleikir. Það er ekkert lið í þessari deild lélegt þannig að þú getir bara mætt og engan veginn verið að pæla í leiknum og vinna. Það er ekki þannig, og það verður ekki þannig. Við þurfum heldur betur að fara hugsa okkar gang ef við ætlum ekki að fara tapa fullt af leikjum því við erum ekki nógu vel mótiveraðir. Við getum ekki komið aftur svona eins og í kvöld.“ Aðspurður um hvað fór úrskeiðis hjá Keflvíkingum í fyrri hálfleik var svar Sverris einfalt. Hann þótti sínir menn vera latir. „Mér fannst menn bara hreinlega latir. Ég hefði getað farið þarna inn á og gert helmingi betur. Það væri sorglegt en ég hefði allavega nennt þessu. En menn svöruðu þessu í seinni hálfleik og það er mjög jákvætt. Við þurfum að halda áfram frá því sem við gerðum í seinni hálfleik. Þú átt aldrei að geta látið fólk segja við þig að þú hafir verið latur og ekki með vilja. Ég vil ekki sjá það aftur í mínu liði.“
Dominos-deild karla Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira