Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Það var nóg um að vera í vikunni sem leið. Helstu stjörnur landsins virtust flestar vera samankomnar á Tenerife þar sem stórafmælum var fagnað vel og innilega. Aðrar stjörnur lengdu jólin og svo mætti lengi telja. Lífið 13.1.2025 10:04
Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Nýtt ár er gengið í garð 2025 og virðist það falla vel í kramið hjá stjörnum landsins ef marka má færslur þeirra á samfélagsmiðlum síðastliðna daga. Tímamótatilkynningar, heilsusamleg markmið og þakklætispistlar þar sem farið er yfir liðið ár eru áberandi ásamt fallegum myndum. Lífið 6.1.2025 09:48
Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Hvít jól, ljúfar fjölskyldustundir, fallega jólakveðjur og ástin umvafði samfélagsmiðlana hjá stjörnum landsins í vikunni sem leið, allt eins og það á að vera á þessum tíma árs. Lífið 30.12.2024 10:21
Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Hrekkjavökuteiti voru fyrirferðamikil hjá stjörnum landins í liðinni viku enda var hrekkjavakan haldin hátíðlega víðsvegar um heiminn síðastliðinn fimmtudag. Tónlistarkonan Salka Sól og félagar hennar héldu eitt flottasta hrekkjavökupartýið á laugardagskvöld þar sem stórstjörnur landsins komu saman. Lífið 4. nóvember 2024 10:16
Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og hrekkjavaka Mikið var um veisluhöld um helgina þar sem árshátíðir fyrirtækja og hrekkjavökuteiti voru áberandi á samfélagsmiðlum. Stjörnur landsins tóku forskot á sæluna og klæddu sig upp sem Hollywood-stjörnur. Helgi Ómars skellti sér í jógakennaranám á meðan Elísabet Gunnars eyddi vetrarfríinu með börnunum í Vestmannaeyjum. Lífið 28. október 2024 10:26
Stjörnulífið: Ástin, afmæli og stórir draumar Síðastliðin vika var viðburðarík að vanda hjá samfélagsmiðlastjörnum landsins. Árshátíðir fyrirtækja, afmæli, tónleikar og kvennakvöld íþróttafélaga voru áberandi um helgina. Þá voru myndir frá ferðalögum erlendis áberandi og virðast Íslendingar æstir í að ná nokkrum sólargeislum fyrir veturinn. Lífið 21. október 2024 10:25
Stjörnulífið: Kóngar, drottningar og stjörnur í útlöndum Konunglegar heimsóknir og brúðkaup voru meðal þess sem bar hæst í vikunni sem leið hjá stjörnum landsins. Það hefur ekki farið framhjá neinum að það hefur kólnað allhressilega á landinu og jörðin víðast hvar orðin hvít. Það er ekki að sjá hjá mörgum stjörnum sem eru í sólinni í útlöndum. Lífið 14. október 2024 10:07
Stjörnulífið: Skvísustælar við bakkann og áminning um óöryggi Afmælisfögnuður, barnalán og sólríkir haustdagar einkenndu liðna viku hjá stjörnum landsins. Gummi kíró minnir fólk til dæmis á að við erum öll einstök eins og við erum, sama hvernig við lítum út. Lífið 7. október 2024 10:09
Stjörnulífið: „Virkilega slæm vika fyrir all my haters“ Fallegt haustveður, stórtónleikar Stjórnarinnar, barnalán og ljúfar samverustundir einkenndu liðna viku hjá stjörnum landins. Elísabet Gunnars byrjaði haustið á miðaldra mömmufríi á meðan fyrirsætan Birta Abiba segist fagna sumarlokunum í New York. Lífið 30. september 2024 09:33
Stjörnulífið: Töru Sif meinað að fara í bað Skemmtanalífið var upp á sitt allra besta um helgina með fjöldanum öllum af árshátíðum og öðrum líflegum viðburðum. Stjörnur landsins skinu skært hvort sem það var í brúðkaupum eða hlaupagallanum í Bakgarðshlaupinu í Heiðmörk. Lífið 23. september 2024 10:38
Stjörnulífið: Brúðkaupsafmæli á hlaupum og lokatónleikar Laufeyjar Föstudagurinn þrettándi, litadýrð haustsins, tímamót og utanlandsferðir lituðu samfélagsmiðla hjá stjörnum landsins í liðinni viku. Lífið 16. september 2024 09:35
Stjörnulífið: Ásdís Rán í Playboy-höllinni Síðastliðin vika var heldur betur viðburðarík hjá íslensku stjörnunum. Ástin, utanlandsferðir og Októberfest voru í aðalhlutverki um helgina. Lífið 9. september 2024 10:46
Stjörnulífið: „Reynum að koma heilir til baka“ Haustið er formlega gengið í garð og heiðraði höfuðborgarbúa með gulri veðurviðvörun um helgina. Stjörnur landsins létu veðrið ekki stoppa sig og skemmtu sér á tónleikum, í brúðkaupum eða í veiði. Lífið 2. september 2024 10:26
Stjörnulífið: Maraþon, ástin og seiðandi kroppar í sólinni Liðin vika var með eindæmum viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Mannlífið iðaði um helgina þar sem Menningarnótt var haldin hátíðlega með fjölbreyttri dagskrá. Sömuleiðis reimuðu fjölmargir á sig hlaupaskóna og tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. Þá var ástin og rómantíkin áberandi á samfélagsmiðlum. Lífið 26. ágúst 2024 09:18
Stjörnulífið: Stjörnubrúðkaup og Áslaug Arna í golfi Síðastliðin vika var afar viðburðarrík hjá stjörnum landins. Ungfrú Ísland var krýnd í Gamla bíói síðastliðið miðvikudagskvöld, ástin umvafði helgina með stjörnubrúðkaupum og sólin lét sjá sig í höfuðborginni. Lífið 19. ágúst 2024 10:34
Stjörnulífið: Gleðigangan, ástin og Pamela Anderson Liðin vika var með eindæmum hátíðleg. Gleðigangan bar þar hæst og fyllti samfélagsmiðla af ást, glimmeri og fjölbreytileika um helgina. Þá voru sólríkar myndir af erlendum slóðum áberandi á samfélagsmiðlum og sóttu Íslendingar meðal annars tískuvikuna í Kaupmannahöfn. Lífið 12. ágúst 2024 09:51
Stjörnulífið: Hestbak, sviðsframkoma um Versló og frægasti hundur landsins tveggja ára Það var nóg að gera hjá flestum stjörnum landsins um Versló. Flestir voru hér heima, margir víða um land en sumir sleiktu sólina. Aðrir voru í Reykjavík en rifjuðu upp gamlar minningar úr sólinni. Lífið 6. ágúst 2024 09:48
Stjörnulífið: Sólríkir bossar og stórkostlegir magavöðvar Stjörnur landsins halda áfram að leita í sólina sem lætur lítið fyrir sér fara hérlendis. Síðastliðin vika var þó viðburðarík á Íslandi þar sem útileigur, tónlistarhátíðir og önnur veisluhöld vöktu athygli. Lífið 29. júlí 2024 10:29
Stjörnulífið: „Ég er ekkert eðlilega skotin í þessum gæja“ Íslenska sumarið hjá stjörnum landsins einkennist af ferðalögum í leit að sól og blíðu, hvort sem það er úti á landi eða erlendri grundu. Lífið 22. júlí 2024 10:23
Stjörnulífið: Heimir Hallgríms ástfanginn í Suður Frakklandi Íslensku stjörnurnar halda áfram að njóta sumarsins hvort sem það er erlendis, úti á landi eða gulri viðvörun á höfuðborgarsvæðinu. Fjallahlaup, útihátíðir og ástin einkenndi síðastliðna viku. Lífið 15. júlí 2024 10:52
Stjörnulífið: Dauð mús og djamm í Mykonos Síðastliðin vika var viðburðarík að vanda en veðrið stendur sannarlega upp úr hjá samfélagsmiðlastjörnunum, hvort sem það hafi verið í bongó blíðu á höfuðborgarsvæðinu, í kulda fyrir norðan eða í suðrænni sól. Lífið 8. júlí 2024 09:59
Stjörnulífið: „Þegar dagdrykkja fer úr böndunum“ Sumarlífið einkennist af miklu fjöri hjá stjörnum landsins og síðastliðin vika var stútfull af bæjarhátíðum, ferðalögum innan sem utanlands, afmælum, dagdrykkju og fleira flippi. Lífið 1. júlí 2024 09:55
Stjörnulífið: „Gellufélagið túttast á Tene“ Ástin, gellufrí í Króatíu og útihlaup lituðu samfélagsmiðlana hjá stjörnum landsins í liðinni viku. Lífið 24. júní 2024 10:48
Stjörnulífið: Afmæli í sitthvoru lagi, 17. júní og brúðkaupsveislur Liðin vika var með eindæmum hátíðleg. Þjóðhátíðardagur okkar Íslendinga, brúðkaup og útskriftir í blíðskaparveðri báru þar hæst. Myndir frá ferðalögum eru einnig áberandi þar sem Íslendingar virðast æstir í sleikja sólina hér á landi sem og erlendis. Lífið 18. júní 2024 11:08