N1-deild kvenna: Tuttugu og sex marka sigur hjá Stjörnunni Tveir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í dag þar sem Stjarnan vann 46-20 stórsigur gegn Víkingi og HK og KA/Þór skildu jöfn 26-26. Handbolti 21. nóvember 2009 16:06
Atli: Börðumst fyrir þessu stigi „Eins og komið var þá verð ég að vera sáttur við þetta stig," sagði Atli Hilmarsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir 24-24 jafnteflið við Val í N1-deild kvenna í kvöld. Handbolti 18. nóvember 2009 22:04
Stefán: Vorum betra liðið í kvöld „Ef við tökum það jákvæða þá er liðið enn taplaust og var að mínu viti betra liðið í þessum leik," sagði Stefán Arnarson, þjálfari kvennaliðs Vals, um sitt lið eftir jafnteflið gegn Stjörnunni í toppslag N1-deildarinnar. Handbolti 18. nóvember 2009 21:55
Fram vann nauman sigur í Árbænum Fram vann í kvöld afar nauman sigur á Fylki í Árbænum, 20-19, eftir að hafa verið fimm mörkum undir í hálfleik. Staðan þá var 12-7, Fylki í vil. Handbolti 18. nóvember 2009 21:25
Umfjöllun: Toppliðin skiptu stigunum á milli sín Valur tapaði sínum fyrsta stigi í N1-deild kvenna þegar liðið gerði jafntefli 24-24 við Stjörnuna í toppslag kvöldsins. Elísabet Gunnarsdóttir skoraði síðasta mark leiksins og jafnaði fyrir Stjörnuna. Handbolti 18. nóvember 2009 20:48
Stefán Arnarsson: Vorum lengi í gang „Ég var ánægður með fyrstu 45 minúturnar og ósáttur við fyrstu fimmtán. Við vorum lengi í gang og það hefur háð okkur í mörgum leikjum en við höfum alltaf náð að snúa þessu okkur í hag," sagði Stefán Arnarsson, þjálfari Vals, eftir sigur á Fylki í N1-deild kvenna í dag. Handbolti 15. nóvember 2009 18:41
Þjálfari Fylkis: Leikmenn misstu móðinn „Við lentum í miklu mótlæti og vorum komin með þriggja marka mun. Svo skipta þær um vörn og við náðum ekki að leysa það. Leikmenn misstu svo móðinn í framhaldinu sem getur gerst gegn svona sterku liði," sagði Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fylkis, eftir tap gegn Val í dag. Handbolti 15. nóvember 2009 18:18
Umfjöllun: Valsstúlkur enn á sigurbraut Valur tók á móti Fylki að Hlíðarenda í N1-deild kvenna í dag. Heimastúlkur sigruðu gestina örugglega, 28-19. Handbolti 15. nóvember 2009 16:30
N1-deild kvenna: Fram lagði FH Fram var ekki í neinum vandræðum með FH er Hafnarfjarðarliðið kom í heimsókn í Safamýrina í dag. Handbolti 14. nóvember 2009 17:33
N1-deild kvenna: Stjarnan kjöldró Hauka Stjörnustúlkur eru í efsta sæti N1-deildar kvenna með tólf stig eftir stórsigur liðsins á Haukum, 36-20, í dag. Handbolti 14. nóvember 2009 15:28
Eimskipsbikar kvenna: Valur vann Fylki í framlengingu Leikið var í 16-liða úrslitum Eimskipsbikars kvenna í handbolta í kvöld og þar bar hæst leikur Vals og Fylkis en Valsstúlkur fóru með sigur af hólmi 25-28 eftir framlengdan leik. Handbolti 10. nóvember 2009 22:27
Áskorendakeppni Evrópu: Fram mætir liði frá Króatíu Í morgun var dregið í 16-liða úrslit í Áskorendakeppni Evrópu kvenna í handbolta og ljóst er að Fram mætir RK Tresnjevka frá Króatíu. Handbolti 10. nóvember 2009 17:45
Díana: Leikurinn er bara 60 mínútur Díana Guðjónsdóttir var ósátt við einbeitingarleysi sinna manna er Haukar töpuðu fyrir Fram í N1-deild kvenna á heimavelli í dag. Handbolti 8. nóvember 2009 15:57
Einar: Eigum að vera með besta liðið Einar Jónsson segir að það hefði verið alger óþarfi að hleypa spennu í leik sinna manna í Fram gegn Haukum á Ásvöllum í dag. Handbolti 8. nóvember 2009 15:51
Fram sótti tvö stig á Ásvelli Fram vann í dag góðan sigur á Haukum, 27-24, í eina leik dagsins í N1-deild kvenna. Handbolti 8. nóvember 2009 15:32
Stórir sigrar í N1-deild kvenna Þrír leikir fóru fram í N1-deild kvenna í dag. Úrslit leikjanna voru öll eftir bókinni og unnust nokkuð stórt. Handbolti 7. nóvember 2009 18:11
N1-deild kvenna: Stórsigur hjá Stjörnunni Stjarnan vann auðveldan tíu marka sigur, 30-40, á HK er liðin mættust í Digranesinu í kvöld. Handbolti 4. nóvember 2009 22:43
N1-deild kvenna: Ragnhildur Rósa með ellefu mörk í sigri FH Einn leikur fór fram í N1-deild kvenna í handbolta í dag þar sem FH vann tíu marka sigur 21-31 gegn HK í Digranesi en staðan var 12-15 FH í vil í hálfleik. Handbolti 1. nóvember 2009 18:53
N1-deild kvenna: Hanna fór á kostum í sigri Hauka Tveir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í handbolta í dag þar sem Haukar og Fylkir unnu sannfærandi sigra. Haukar gerðu góða ferð norður til Akureyrar og unnu þar KA/Þór 24-34 en staðan í hálfleik var 11-17 gestunum í vil. Handbolti 31. október 2009 18:13
Einar: Verður maður ekki að vera sáttur með sigur Einar Jónsson, þjálfari kvennaliðs Fram, var langt frá því að vera í skýjunum þrátt fyrir 27-30 sigur liðs síns gegn tyrkneska liðinu Anadolu University í 32-liða úrslitum Challenge Cup í Tyrklandi í dag. Handbolti 31. október 2009 16:15
Framstúlkur með góðan sigur í Tyrklandi Fram vann rétt í þessu góðan 30-27 sigur gegn tyrkneska liðinu Anadolu University í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Challenge Cup í Tyrklandi. Handbolti 31. október 2009 15:53
Valur vann stórsigur á Ásvöllum Tveir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í kvöld. Valur er enn með fullt hús stiga í deildinni eftir að hafa unnið Hauka á útivelli, 34-23. Handbolti 28. október 2009 21:26
Konukvöld í kvöld Konurnar eiga sviðið hér á Íslandi í kvöld. Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu spila á Norður-Írlandi og svo er spilað bæði í N1-deild kvenna og Iceland Express-deild kvenna í kvöld. Handbolti 28. október 2009 17:15
N1-deild kvenna: Öryggir sigrar hjá Stjörnunni og FH Tveir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í handbolta í kvöld. Íslands -og bikarmeistarar Stjörnunnar áttu ekki í miklum erfiðleikum með Fylki og unnu öruggan 21-33 sigur í Fylkishöllinni. Handbolti 27. október 2009 21:30
Tveir leikir í N1-deild kvenna í kvöld Fjórða umferð N1-deildar kvenna í handbolta hefst í kvöld þegar Íslands -og bikarmeistarar Stjörnunnar heimsækja Fylki í Árbænum. Handbolti 27. október 2009 18:30
N1-deild kvenna: Allt eftir bókinni Það voru engin óvænt úrslit í leikjum dagsins í N1-deild kvenna. Íslandsmeistarar Stjörnunnar sem og silfurlið Fram unnu stórsigra. Handbolti 24. október 2009 18:33
Þrír leikir í N1-deild kvenna í dag Handboltastelpurnar eru á ferðinni í dag en þá verða alls leiknir einir þrír leikir í N1-deild kvenna. Handbolti 24. október 2009 12:15
Einar: Það féll ekkert með okkur á lokakaflanum „Ég er mjög ósáttur með að tapa en við getum sjálfum okkur um kennt. Við vorum að spila mjög góða vörn og markvarslan fín en þó svo að sóknarleikurinn hafi einnig flotið vel þá náðum við ekki að reka endahnútinn á færin sem við vorum að skapa okkur. Handbolti 11. október 2009 16:45
Atli: Best að svara inni á vellinum „Líkt og í tapinu gegn Val þá var varnarleikurinn frábær og markvarslan náttúrulega stórkostleg en núna fylgdu hraðaupphlaupin með og við fengum nokkur auðveld mörk. Handbolti 11. október 2009 16:00
N1-deild kvenna: Florentina frábær í sigri Stjörnunnar Stjarnan vann góðan 21-26 sigur gegn Fram í Framhúsinu í miklum baráttuleik en staðan í hálfleik var 8-12 Stjörnunni í vil. Handbolti 11. október 2009 15:30