Díana: Ætlum að vera klárar í úrslitakeppnina „Þetta var frábær leikur hjá okkur. Vörnin og markvarslan var í lagi og þannig verður okkar leikur að vera," sagði Díana Guðjónsdóttir, þjálfari Hauka, eftir góðan sigur á Stjörnunni í kvöld. Handbolti 17. febrúar 2010 22:43
N1-deild kvenna: Góðir sigrar hjá Haukum og Val Tveir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í handbolta í kvöld þar sem Haukar og Valur fóru með góða sigra af hólmi. Haukakonur gerðu sér lítið fyrir og skelltu Íslands -og bikarmeisturum Stjörnunnar 26-22 að Ásvöllum en topplið Vals vann ótrúlegan 31-19 sigur gegn Fylki í Fylkishöll. Handbolti 17. febrúar 2010 20:00
Karen: Hélt þær kæmu brjálaðar til leiks „Ég átti von á miklu erfiðari leik í dag og hélt að þær kæmu brjálaðar til leiks en þetta var frekar auðveldur sigur," sagði Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, eftir stórsigur Fram 39-25, á króatíska liðinu Tresnjevka í dag. Handbolti 14. febrúar 2010 18:42
Hrafnhildur: Sýndum styrk okkar „Þetta er æðisleg tilfinning, alveg meiriháttar," sagði Hrafnhildur Skúladóttir eftir að Valur komst í úrslitaleik bikarsins með sigri á Stjörnunni í undanúrslitum. Hrafnhildur skoraði sjö mörk í leiknum. Handbolti 14. febrúar 2010 17:51
Umfjöllun: Framstúlkur léku sér að Tresnjevka Í dag fór fram seinni viðureign Fram og Tresnjevka í Áskorendakeppni Evrópu. Fyrri leikurinn var leikinn í gær og endaði með sigri fram, 31-26. Það var sama upp á teningnum í dag, Fram stúlkur fóru létt með þær króatísku og unnu leikinn sannfærandi, 39-25. Handbolti 14. febrúar 2010 17:45
Atli: Synd að þessi lið hafi ekki mæst í úrslitum Atli Hilmarsson, þjálfari Stjörnunnar, var miðað við allt sáttur við frammistöðu síns liðs gegn Val í dag. Hann segir að heppnin hafi bara verið með heimakonum. Handbolti 14. febrúar 2010 17:42
Umfjöllun: Valur í úrslitin eftir sigur á ríkjandi bikarmeisturum Valur komst í dag í úrslitaleik Eimskips-bikars kvenna með því að leggja Stjörnuna að velli 23-22 í Vodafone-höllinni. Staðan í hálfleik var 9-10, Stjarnan með forystu. Handbolti 14. febrúar 2010 17:18
Fram skellti Tresnjevka Kvennalið Fram í handknattleik stendur vel að vígi eftir fyrri leikinn gegn króatíska liðinu Tresnjevka í Áskorendakeppni Evrópu. Handbolti 13. febrúar 2010 19:25
N1-deild kvenna: FH lagði HK Einn leikur fór fram í N1-deild kvenna í dag er FH sótti lið HK heim. Bæði lið þurftu nauðsynlega á stigum að halda en það voru gestirnir sem fóru heim í Fjörðinn með bæði stigin. Handbolti 13. febrúar 2010 15:36
Guðmundur: Hefði viljað sjá okkur setja meiri pressu á þær „Fram er einfaldlega sterkara lið en við en mér fannst við samt sem áður skilja alltof mikið eftir inni á vellinum. Ég hefði viljað sjá okkur setja meiri pressu á þær en við gerðum og taka aðeins meira frá þessum leik. Handbolti 10. febrúar 2010 22:05
Einar: Ég er fyrst og fremst stoltur af liðinu „Ég var aldrei smeykur og mér fannst við gera þetta nokkuð sannfærandi. Við vorum að skora mikið af hraðaupphlaupsmörkum en þau hefðu getað orðið enn fleiri. Handbolti 10. febrúar 2010 21:51
Umfjöllun: Hraðaupphlaupin gerðu gæfumuninn Framkonur tryggðu sér í kvöld farseðilinn í úrslitaleik Eimskipsbikarsins eftir 20-29 sigur gegn FH í Kaplakrika en staðan var 11-16 í hálfleik. Handbolti 10. febrúar 2010 21:39
Framkonur í Höllina í fyrsta sinn í ellefu ár Fram tryggði sér sæti í úrslitaleik Eimskipsbikars kvenna í handbolta með 20-29 sigri á FH í Kaplakrika í kvöld. Fram mætir annaðhvort Val eða Stjörnunni í bikarúrslitaleiknum en seinni undanúrslitaleikurinn fer fram á sunnudaginn. Handbolti 10. febrúar 2010 19:06
Berglind Íris og Stefán best Nú í hádeginu var kunngjört hvaða leikmenn hefðu borið af í umferðum 10-18 í N1-deild kvenna í handbolta. Handbolti 9. febrúar 2010 12:27
N1-deild kvenna: Valsstúlkur enn taplausar á toppi deildarinnar Valur vann góðan 27-22 sigur gegn Haukum í toppbaráttu N1-deildar kvenna í handbolta að Hlíðarenda en staðan í hálfleik var jöfn 12-12. Handbolti 6. febrúar 2010 17:59
N1-deild kvenna: Úrslit og markaskorarar Valsstúlkur eru sem fyrr á toppi N1-deildar kvenna en Valsstúlkur unnu auðveldan sigur á KA/Þór fyrir norðan í kvöld. Valur hefur ekki enn tapað leik í deildinni. Handbolti 2. febrúar 2010 22:15
Leikið í N1-deild kvenna í kvöld Fjórir leikir fara fram í N1-deild kvenna í handbolta í kvöld en toppbaráttulið Fram situr hjá að þessu sinni. Topplið Vals ferðast til Akureyrar og mætir KA/Þór en Valsstúlkur eru enn taplausar eftir fimmtán leiki í deildinni til þessa og hafa unnið þrettán og gert tvö jafntefli. Handbolti 2. febrúar 2010 13:15
Jóna Sigríður skoraði 17 mörk á móti Víkingi Jóna Sigríður Halldórsdóttir fór á kostum og skoraði 17 mörk í 40-17 sigri Stjörnunnar á Víkingi í Víkinni í dag þegar liðin áttust við í N1 deild kvenna í handbolta. Handbolti 30. janúar 2010 18:45
N1-deild kvenna: Haukar lögðu Stjörnuna Haukastúlkur unnu góðan sigur, 26-22, á Íslandsmeisturum Stjörnunnar í dag en eru þrátt fyrir sigurinn enn í fjórða sæti deildarinnar. Handbolti 23. janúar 2010 17:50
Ekkert breyttist á toppi N1 deildar kvenna í handbolta Þrjú efstu lið N1 deildar kvenna í handbolta, Valur, Fram og Stjarnan, unnu öll örugga heimasigri í dag. Valur vann FH með 15 marka mun, Stjarnan vann KA/Þór með 14 marka mun og Fram vann Hauka með 11 marka mun. Handbolti 16. janúar 2010 18:15
Framkonur fóru létt með Haukana í Safamýrinni Fram vann ellefu marka sigur á Haukum, 32-21, í N1 deild kvenna í handbolta Safamýrinni í dag. Fram hafði mikla yfirburði í leiknum og Haukarnir töpuðu því enn á ný stórt á móti bestu liðum deildarinnar. Íris Björk Símonardóttir og Karen Knútsdóttir voru báðar í miklu stuði hjá Framliðinu í leiknum. Handbolti 16. janúar 2010 16:30
N1-deild kvenna: Valsstúlkur enn ósigraðar Sigurganga Valsstúlkna í N1-deild kvenna hélt áfram í kvöld er liðið sótti sterkt lið Fram heim í Safamýrina. Handbolti 12. janúar 2010 21:42
Öruggur sigur Fram Fram vann öruggan sigur á HK í N1-deild kvenna í dag, 35-27, eftir að hafa verið með átta marka forystu í hálfleik. Handbolti 9. janúar 2010 18:05
Valur vann nú löglegan sigur á Haukum Valur vann í dag sigur á Haukum í N1-deild kvenna, 31-27, á heimavelli sínum. Þetta var fyrsti leikur af þremur í deildinni í dag. Handbolti 9. janúar 2010 16:52
Stella Sigurðardóttir: Við áttum allar stjörnuleik Stella Sigurðardóttir átti mjög góðan leik með Fram í kvöld þegar liðið vann sannfærandi sigur á Íslandsmeisturum Stjörnunnar á þeirra eigin heimavelli. Stella skoraði 10 mörk og átti 5 stoðsendingar í leiknum og tók mikið af skarið í sóknarleiknum. Handbolti 6. janúar 2010 22:41
Einar Jónsson: Hrikalega flottur leikur hjá okkur Einar Jónsson, þjálfari Framliðsins var sáttur með sannfærandi sigur liðsins á meisturum Stjörnunnar í N1 deild kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 6. janúar 2010 22:25
Atli Hilmarsson: Þær voru betri á öllum sviðum í kvöld Atli Hilmarsson, þjálfari Stjörnunnar var að sjálfsögðu óánægður með leik sinna stelpna í kvöld en Stjarnan tapaði þá með fjögurra marka mun fyrir Fram á heimavelli. Handbolti 6. janúar 2010 22:23
Umfjöllun: Sannfærandi Framsigur á meisturunum Framkonur unnu sannfærandi fjögurra marka sigur á Íslandsmeisturum Stjörnunnar í gær, 27-31, á heimavelli meistaranna í Mýrinni. Framliðið hafi mikla yfirburði í seinni hálfleik eftir jafna byrjun í þeim fyrri og náðu sem dæmi mest sjö marka forskoti í seinni hálfleiknum. Handbolti 6. janúar 2010 20:52
Framkonur einu marki yfir í hálfleik Fram er einu marki yfir í hálfleik, 14-15, á móti Íslandsmeisturum Stjörnunnar í toppslag í N1 deild kvenna í handbolta. Handbolti 6. janúar 2010 19:24
Sunneva ökklabrotnaði á afmælisdaginn Sunneva Einarsdóttir gleymir örugglega ekki tvítugsafmælisdeginum sínum í bráð því varamarkvörður toppliðs Valsmanna í N1 deild kvenna varð fyrir því að ökklabrotna á æfingu á sunnudaginn. Handbolti 5. janúar 2010 00:01